Í beinni: Vodafonedeildin, Þór mætir Fylki Bjarni Bjarnason skrifar 8. september 2020 19:11 Það er komið að þriðju umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO. Í kvöld í fyrsta leik munu stórveldin Þór og Fylkir mætast. Hörkuspennandi verður að sjá hvort þeirra mun hafa betur í þessari viðureign. Dusty mun mæta Exile, þar sem Dusty verður með heimavallar forskot. En Exile sigruðu Þór í síðustu umferð. GOAT sem lét Dusty hafa fyrir sigrinum í viðureign þeirra mætir KR í kvöld. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 Þór - Fylkir 20:30 Dusty - Exile 21:30 GOAT – KR Útsending er hafin og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna. Þór Akureyri Fylkir KR Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti
Það er komið að þriðju umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO. Í kvöld í fyrsta leik munu stórveldin Þór og Fylkir mætast. Hörkuspennandi verður að sjá hvort þeirra mun hafa betur í þessari viðureign. Dusty mun mæta Exile, þar sem Dusty verður með heimavallar forskot. En Exile sigruðu Þór í síðustu umferð. GOAT sem lét Dusty hafa fyrir sigrinum í viðureign þeirra mætir KR í kvöld. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 Þór - Fylkir 20:30 Dusty - Exile 21:30 GOAT – KR Útsending er hafin og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna.
Þór Akureyri Fylkir KR Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti