Verðandi leikmaður Man. Utd. er tengdasonur Dennis Bergkamp Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2020 13:00 Donny van de Beek og Estelle Bergkamp eru par. getty/Kristy Sparow Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Donny van de Beek verði leikmaður Manchester United. Talið er að félagið greiði Ajax 40 milljónir punda fyrir hollenska landsliðsmanninn. Tengdapabbi Van de Beek er mikil hetja hjá Arsenal, svo mikil að það er stytta af honum fyrir utan Emirates, heimavöll Arsenal. Þetta er Dennis Bergkamp sem varð þrisvar sinnum Englandsmeistari og þrisvar sinnum bikarmeistari með Arsenal. Styttan af Dennis Bergkamp fyrir utan Emirates, heimavöll Arsenal.getty/Julian Finney Bergkamp þjálfaði Van de Beek í unglingaakademíu Ajax og tengsl þeirra urðu svo enn nánari þegar Van de Beek byrjaði með dóttur Bergkamps, Estelle. Van de Beek hefur leikið með Ajax allan sinn feril. Hann varð tvöfaldur meistari með liðinu tímabilið 2018-19. Þá komst Ajax einnig í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið tapaði naumlega fyrir Tottenham. Talið er að Van de Beek muni leika í treyju númer 34 hjá United til heiðurs besta vini sínum, Abdelhak Nouri, sem fékk hjartaáfall í æfingaleik með Ajax fyrir þremur árum og varð fyrir alvarlegum heilaskaða. Nouri lék í treyju númer 34 hjá Ajax. Van de Beek, sem er 23 ára, hefur leikið tíu leiki fyrir hollenska landsliðið og er í hollenska hópnum sem mætir Póllandi og Ítalíu í Þjóðadeildinni í þessum mánuði. Enski boltinn Hollenski boltinn Tengdar fréttir Van de Beek sagður í læknisskoðun í Manchester Donny Van de Beek, miðjumaður Ajax, er sagður vera í Manchester þar sem hann er sagður í læknisskoðun hjá Man. United. 31. ágúst 2020 18:15 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Donny van de Beek verði leikmaður Manchester United. Talið er að félagið greiði Ajax 40 milljónir punda fyrir hollenska landsliðsmanninn. Tengdapabbi Van de Beek er mikil hetja hjá Arsenal, svo mikil að það er stytta af honum fyrir utan Emirates, heimavöll Arsenal. Þetta er Dennis Bergkamp sem varð þrisvar sinnum Englandsmeistari og þrisvar sinnum bikarmeistari með Arsenal. Styttan af Dennis Bergkamp fyrir utan Emirates, heimavöll Arsenal.getty/Julian Finney Bergkamp þjálfaði Van de Beek í unglingaakademíu Ajax og tengsl þeirra urðu svo enn nánari þegar Van de Beek byrjaði með dóttur Bergkamps, Estelle. Van de Beek hefur leikið með Ajax allan sinn feril. Hann varð tvöfaldur meistari með liðinu tímabilið 2018-19. Þá komst Ajax einnig í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið tapaði naumlega fyrir Tottenham. Talið er að Van de Beek muni leika í treyju númer 34 hjá United til heiðurs besta vini sínum, Abdelhak Nouri, sem fékk hjartaáfall í æfingaleik með Ajax fyrir þremur árum og varð fyrir alvarlegum heilaskaða. Nouri lék í treyju númer 34 hjá Ajax. Van de Beek, sem er 23 ára, hefur leikið tíu leiki fyrir hollenska landsliðið og er í hollenska hópnum sem mætir Póllandi og Ítalíu í Þjóðadeildinni í þessum mánuði.
Enski boltinn Hollenski boltinn Tengdar fréttir Van de Beek sagður í læknisskoðun í Manchester Donny Van de Beek, miðjumaður Ajax, er sagður vera í Manchester þar sem hann er sagður í læknisskoðun hjá Man. United. 31. ágúst 2020 18:15 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Van de Beek sagður í læknisskoðun í Manchester Donny Van de Beek, miðjumaður Ajax, er sagður vera í Manchester þar sem hann er sagður í læknisskoðun hjá Man. United. 31. ágúst 2020 18:15