Laxinn er mættur í Elliðaárnar Karl Lúðvíksson skrifar 25. maí 2020 16:33 Laxinn er mættur í Elliðaárnar Mynd: KL Ein af þeim ám sem margir veiðimenn fylgjast grant með eru Elliðaárnar en það eru ennþá um fjórar vikur í að þær opni fyrir veiðimönnu. Nú ber svo við að við fengum fréttir af því í dag og Veiðivísir er búinn að staðfesta það sjálfur að laxinn er mættur í þessa perlu Reykjavíkur. Í Sjávarfossi sáust tveir laxar mjög greinilega og okkur rekur ekki í minni hvenær laxinn var kominn svona snemma síðast. Þetta veit vonandi á að göngur verði snemma á ferðinni og stórar en almennt telja fiskifræðingar að framundan sé gott eða mjög gott laxveiðisumar á vesturlandi. Laxar hafa þegar sést í Laxá í Kjós, Laxá í Leirársveit, Þjórsá og Norðurá. Það er því vonandi að stefna í gott veiðisumar í Elliðaánum þetta árið. Stangveiði Mest lesið Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Mikið af vænum fiski veiðist í Elliðavatni Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði Besti tíminn framundan í Stóru Laxá Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði 400 Urriðar á land í Laxá í köldu veðri Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði
Ein af þeim ám sem margir veiðimenn fylgjast grant með eru Elliðaárnar en það eru ennþá um fjórar vikur í að þær opni fyrir veiðimönnu. Nú ber svo við að við fengum fréttir af því í dag og Veiðivísir er búinn að staðfesta það sjálfur að laxinn er mættur í þessa perlu Reykjavíkur. Í Sjávarfossi sáust tveir laxar mjög greinilega og okkur rekur ekki í minni hvenær laxinn var kominn svona snemma síðast. Þetta veit vonandi á að göngur verði snemma á ferðinni og stórar en almennt telja fiskifræðingar að framundan sé gott eða mjög gott laxveiðisumar á vesturlandi. Laxar hafa þegar sést í Laxá í Kjós, Laxá í Leirársveit, Þjórsá og Norðurá. Það er því vonandi að stefna í gott veiðisumar í Elliðaánum þetta árið.
Stangveiði Mest lesið Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Mikið af vænum fiski veiðist í Elliðavatni Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði Besti tíminn framundan í Stóru Laxá Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði 400 Urriðar á land í Laxá í köldu veðri Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði