ZÖE frumsýnir myndband við lagið Shook Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2020 12:00 Aðsend mynd Vísir frumsýnir í dag myndbandið við lagið Shook frá tónlistarkonunni og pródúsentinum ZÖE, sem er þekktust fyrir lagið sitt Let Me Fall sem var titillag myndarinnar Lof Mér Að Falla. Lagið Shook er fyrsta lag af komandi breiðskífu hennar sem er væntanleg á næsta ári. Lagið er fjörugt og fjallar um tilfinningarlegt frelsi og innri kraft. Meðan lagið hljóðlega séð er nokkuð frábrugðið því efni sem ZÖE hefur sent frá þér þá inniheldur það helstu kennileiti hennar hvað varðar textasmíðar og laga- og upptökugerð. Fyrr á árinu samdi ZÖE við Alda Music um útgáfu á komandi plötunni. ZÖE segir að lagið fjalli um breytingar. Þegar við áttum okkur á því að við eigum lausnirnar líka, ekki bara vandamálin okkar og takmarkanir. „Krafturinn innra með okkur verður frelsið.“ Myndbandið við Shook má sjá hér að neðan en leikstjóri myndbands er Birta Rán Björgvinsdóttir. Klippa: ZÖE - Shook Menning Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag myndbandið við lagið Shook frá tónlistarkonunni og pródúsentinum ZÖE, sem er þekktust fyrir lagið sitt Let Me Fall sem var titillag myndarinnar Lof Mér Að Falla. Lagið Shook er fyrsta lag af komandi breiðskífu hennar sem er væntanleg á næsta ári. Lagið er fjörugt og fjallar um tilfinningarlegt frelsi og innri kraft. Meðan lagið hljóðlega séð er nokkuð frábrugðið því efni sem ZÖE hefur sent frá þér þá inniheldur það helstu kennileiti hennar hvað varðar textasmíðar og laga- og upptökugerð. Fyrr á árinu samdi ZÖE við Alda Music um útgáfu á komandi plötunni. ZÖE segir að lagið fjalli um breytingar. Þegar við áttum okkur á því að við eigum lausnirnar líka, ekki bara vandamálin okkar og takmarkanir. „Krafturinn innra með okkur verður frelsið.“ Myndbandið við Shook má sjá hér að neðan en leikstjóri myndbands er Birta Rán Björgvinsdóttir. Klippa: ZÖE - Shook
Menning Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira