Bílaleigur nýskráðu 57% minna af bílum í mars Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. apríl 2020 07:00 Bílaleigur hafa verið umsfvifamiklir viðskiptavinir bílaumboða í langan tíma. Vísir/Hanna Bílaleigur nýskráðu í mars síðastliðnum 211 fólks- og sendibíla en í mars á síðasta ári nýskráðu bílaleigur 486 fólks- og sendibíla. Samdrátturinn nemur því 57%. Alls voru 1165 fólks- og sendibílar nýskráðir í liðnum marsmánuði. Það er rúmum 5,3% minna en í sama mánuði í fyrra. Samtals hafa verið nýskráðir 2784 fólks- og sendibílar frá áramótum og til loka mars. Það er samdráttur um 327 bíla eða 10,2%.Nýskráningar bílaleigubíla í mars.Vísir/Samgöngustofa.Meginmarkaðirnir þrírSé litið til meginmarkaðanna þriggja, það er einstaklingsmarkaðar, fyrirtækjamarkaðar og bílaleigumarkaðar, hefur hlutdeild einstaklinga í nýskráningum fólks- og sendibíla vaxið um 23,9% það sem af er árinu. Alls hafa einstaklingar keypt 1.524 nýja fólks- og sendibíla á árinu samanborið við 1.230 á sama tímabili 2019. Fyrirtæki landsins hafa keypt 659 nýja fólks-og sendibíla á árinu. Bílaleigurnar hafa sem áður segir nýskráð 601 fólks- og sendibíl á árinu. Mikið af nýskráðum Tesla bifreiðum kann að skýra ágæta skráningu í mars þrátt fyrir samkomubann sem ríkti megnið af mánuðinum og harðnandi efnahagsástand sem hefur fylgt COVID-19. Bílaleigur Bílar Tengdar fréttir Aldrei meiri samdráttur í umferðinni Umferð á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 21 prósent í mars samanborið við mars í fyrra. Þá var samdráttur mestur við Mýrdalssand eða 52,3 prósent. 3. apríl 2020 07:00 Tesla mest seldi bíll ársins á Íslandi Tesla hóf í febrúar afhendingu á fyrstu bílum framleiðandans síðan umboð var formlega opnað hérlendis í lok síðasta árs. Tesla hefur nú nýskráð 396 bíla það sem af er árinu 2020 sem er meira en nokkur annar framleiðandi getur státað af. 1. apríl 2020 07:00 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent
Bílaleigur nýskráðu í mars síðastliðnum 211 fólks- og sendibíla en í mars á síðasta ári nýskráðu bílaleigur 486 fólks- og sendibíla. Samdrátturinn nemur því 57%. Alls voru 1165 fólks- og sendibílar nýskráðir í liðnum marsmánuði. Það er rúmum 5,3% minna en í sama mánuði í fyrra. Samtals hafa verið nýskráðir 2784 fólks- og sendibílar frá áramótum og til loka mars. Það er samdráttur um 327 bíla eða 10,2%.Nýskráningar bílaleigubíla í mars.Vísir/Samgöngustofa.Meginmarkaðirnir þrírSé litið til meginmarkaðanna þriggja, það er einstaklingsmarkaðar, fyrirtækjamarkaðar og bílaleigumarkaðar, hefur hlutdeild einstaklinga í nýskráningum fólks- og sendibíla vaxið um 23,9% það sem af er árinu. Alls hafa einstaklingar keypt 1.524 nýja fólks- og sendibíla á árinu samanborið við 1.230 á sama tímabili 2019. Fyrirtæki landsins hafa keypt 659 nýja fólks-og sendibíla á árinu. Bílaleigurnar hafa sem áður segir nýskráð 601 fólks- og sendibíl á árinu. Mikið af nýskráðum Tesla bifreiðum kann að skýra ágæta skráningu í mars þrátt fyrir samkomubann sem ríkti megnið af mánuðinum og harðnandi efnahagsástand sem hefur fylgt COVID-19.
Bílaleigur Bílar Tengdar fréttir Aldrei meiri samdráttur í umferðinni Umferð á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 21 prósent í mars samanborið við mars í fyrra. Þá var samdráttur mestur við Mýrdalssand eða 52,3 prósent. 3. apríl 2020 07:00 Tesla mest seldi bíll ársins á Íslandi Tesla hóf í febrúar afhendingu á fyrstu bílum framleiðandans síðan umboð var formlega opnað hérlendis í lok síðasta árs. Tesla hefur nú nýskráð 396 bíla það sem af er árinu 2020 sem er meira en nokkur annar framleiðandi getur státað af. 1. apríl 2020 07:00 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent
Aldrei meiri samdráttur í umferðinni Umferð á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 21 prósent í mars samanborið við mars í fyrra. Þá var samdráttur mestur við Mýrdalssand eða 52,3 prósent. 3. apríl 2020 07:00
Tesla mest seldi bíll ársins á Íslandi Tesla hóf í febrúar afhendingu á fyrstu bílum framleiðandans síðan umboð var formlega opnað hérlendis í lok síðasta árs. Tesla hefur nú nýskráð 396 bíla það sem af er árinu 2020 sem er meira en nokkur annar framleiðandi getur státað af. 1. apríl 2020 07:00