Myndband: Tesla Sentry Mode nær athyglisverðum myndskeiðum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. ágúst 2020 07:00 Elon Musk, forstjóri Tesla Motors. Hér kynnir hann rafmagnsbílinn Tesla Model S. Vísir/AFP Tesla Sentry Mode eru myndavélarnar á Tesla bílum sem taka upp og vista myndbönd ef einhverjir atburðir eiga sér stað nærri bílnum. Eins og gefur að skilja og sjá má í meðfylgjandi myndbandi geta ýmis athyglisverð atvik átt sér stað nærri Tesla-bifreiðum. Vafasamt aksturslag, skondin atvik og árekstrar eru meðal þess sem sjá má á myndböndum úr Tesla bifreiðum. Í einhverjum tilfellum hefur myndefnið nýst til að leysa úr ágreiningi um atburðarás. Myndböndin eru tekin saman af Youtube-rásinni Wham Baam Telsacam. Hér að neðan á til dæmis sjá flutningabíl aka utan í fólksbíl í Þýskalandi sem olli því að fólksbíllinn valt. Þar kom myndefnið sér vel. Seinna í myndbandinu má sjá Tesla aka á sjálfstýringu og keyra yfir dádýr sem lá á veginum. Þá hafi sjálfvirk neyðarhemlun ekki virkjast. Vistvænir bílar Mest lesið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent
Tesla Sentry Mode eru myndavélarnar á Tesla bílum sem taka upp og vista myndbönd ef einhverjir atburðir eiga sér stað nærri bílnum. Eins og gefur að skilja og sjá má í meðfylgjandi myndbandi geta ýmis athyglisverð atvik átt sér stað nærri Tesla-bifreiðum. Vafasamt aksturslag, skondin atvik og árekstrar eru meðal þess sem sjá má á myndböndum úr Tesla bifreiðum. Í einhverjum tilfellum hefur myndefnið nýst til að leysa úr ágreiningi um atburðarás. Myndböndin eru tekin saman af Youtube-rásinni Wham Baam Telsacam. Hér að neðan á til dæmis sjá flutningabíl aka utan í fólksbíl í Þýskalandi sem olli því að fólksbíllinn valt. Þar kom myndefnið sér vel. Seinna í myndbandinu má sjá Tesla aka á sjálfstýringu og keyra yfir dádýr sem lá á veginum. Þá hafi sjálfvirk neyðarhemlun ekki virkjast.
Vistvænir bílar Mest lesið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent