Fleiri listamenn bætast við á Secret Solstice Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2020 13:00 Blackbear kemur frá á Secret Solstice. Bandaríski tónlistarmaðurinn Blackbear, finnska söngkonan Alma og breski rapp dúettinn Pete & Bas eru meðal þeirra listamanna sem hafa bæst í hóp þeirra sem koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum í sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. Áður hefur verið tilkynnt að ofursveitirnar Cypress Hill, TLC og Primal Scream sem og Lil Pump og Meduza munu troða upp á hátíðinni sem fer fram 26. til 28. júní næstkomandi. Enn fremur hafa fjölmargir innlendir listamenn bæst í hópinn, þar á meðal Ensími, NýDönsk, Une Misere, Bríet og Emmsjé Gauti. Hér fyrir neðan má sjá alla þá sem hafa staðfest komu sína á hátíðina: Cypress Hill (US) Lil Pump (US) TLC (US) Primal Scream (UK) Blackbear (US) Meduza (IT) Regard (XK) Hayden James (AU) Alma (FI) Hot Dub Time Machine (AU) Pete & Bas (UK) NýDönsk (IS) Ensími (IS) Une Misere (IS) Krummi (IS) Bríet (IS) Jói Pé og Króli (IS) Emmsjé Gauti (IS) ClubDub (IS) Daði Freyr (IS) Herra Hnetusmjör (IS) Huginn (IS) Birnir (IS) Ardalan (US) Sturle Dagsland (NO) Teeklef (NG) Gautiye (FR) Day And Night (AU/UK) Öll atriðin: 24/7 (IS) Andrea Jóns (IS) Ali Demir (TR) Álfbeat (IS) Bensöl (IS) Bláskjár (IS) Blóðmör (IS) Carla Rose (IS) Daniil (IS) Elli Grill (IS) Elsa Bje (IS) Elín Ey (IS) Fox Train Safari (IS) Frid (IS) GKR (IS) Ingi Bauer (IS) Jói Pé og Króli (IS) Luigi (IS) Mighty Bear (IS) Noise (IS) Ouse (IS) ROKKY (IS) Salvador & Kemp (IS) Sbeen Around (IS) Sindri Eldon & the Ways (IS) Sprite Zero Klan (IS) Séra Bjössi (IS) TTT (IS) Tómas Welding (IS) Vicky (IS) Volcanova (IS) Secret Solstice Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn Blackbear, finnska söngkonan Alma og breski rapp dúettinn Pete & Bas eru meðal þeirra listamanna sem hafa bæst í hóp þeirra sem koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum í sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. Áður hefur verið tilkynnt að ofursveitirnar Cypress Hill, TLC og Primal Scream sem og Lil Pump og Meduza munu troða upp á hátíðinni sem fer fram 26. til 28. júní næstkomandi. Enn fremur hafa fjölmargir innlendir listamenn bæst í hópinn, þar á meðal Ensími, NýDönsk, Une Misere, Bríet og Emmsjé Gauti. Hér fyrir neðan má sjá alla þá sem hafa staðfest komu sína á hátíðina: Cypress Hill (US) Lil Pump (US) TLC (US) Primal Scream (UK) Blackbear (US) Meduza (IT) Regard (XK) Hayden James (AU) Alma (FI) Hot Dub Time Machine (AU) Pete & Bas (UK) NýDönsk (IS) Ensími (IS) Une Misere (IS) Krummi (IS) Bríet (IS) Jói Pé og Króli (IS) Emmsjé Gauti (IS) ClubDub (IS) Daði Freyr (IS) Herra Hnetusmjör (IS) Huginn (IS) Birnir (IS) Ardalan (US) Sturle Dagsland (NO) Teeklef (NG) Gautiye (FR) Day And Night (AU/UK) Öll atriðin: 24/7 (IS) Andrea Jóns (IS) Ali Demir (TR) Álfbeat (IS) Bensöl (IS) Bláskjár (IS) Blóðmör (IS) Carla Rose (IS) Daniil (IS) Elli Grill (IS) Elsa Bje (IS) Elín Ey (IS) Fox Train Safari (IS) Frid (IS) GKR (IS) Ingi Bauer (IS) Jói Pé og Króli (IS) Luigi (IS) Mighty Bear (IS) Noise (IS) Ouse (IS) ROKKY (IS) Salvador & Kemp (IS) Sbeen Around (IS) Sindri Eldon & the Ways (IS) Sprite Zero Klan (IS) Séra Bjössi (IS) TTT (IS) Tómas Welding (IS) Vicky (IS) Volcanova (IS)
Secret Solstice Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira