Sigrar hjá öllum Íslendingaliðunum | Sigvaldi og Teitur markahæstir Anton Ingi Leifsson skrifar 19. febrúar 2020 21:29 Sigvaldi í landsleik. vísir/getty Margir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í kvöld en öll liðin sem Íslendingar spila með unnu sigra í kvöld. Íslendingaliðið Álaborg er enn á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 33-31 sigur á Fredericia í kvöld. Átta íslensk mörk litu dagsins ljós. Janus Daði Smárason gerði fjögur mörk og sömu segja má segja af Ómari Inga Magnússyni. Ómar Ingi gaf þar að auki þrjár stoðsendingar og Janus tvær en Álaborg er með tólf stiga forskot í Danmörku. Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk úr sex skotum er Barcelona vann sex marka sigur á Huesca, 32-26. Börsungar hafa unnið alla átján deildarleiki sína á leiktíðinni. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk úr fimm skotum í öruggum sigri Paris á Créteil í Frakklandi, 39-26. PSG hefur unnið alla sína sextán deildarleiki. Le diaporama de ce #PSGCRE est disponible sur notre site. https://t.co/gdxwjlfUB0pic.twitter.com/m2IBceOJh2— PSG Handball (@psghand) February 19, 2020 Sigvaldi Guðjónsson skoraði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins er Elverum hafði betur gegn Haslum, 33-28. Elverum er á toppnum í Noregi með átta stiga forskot. Teitur Örn Einarsson skoraði átta mörk er Kristianstad vann 29-27 sigur á Redbergslids í sænsku úrvalsdeildinni en Ólafur Guðmundsson var ekki með. Kristianstad í 3. sæti deildarinnar. Danski handboltinn Franski handboltinn Spænski handboltinn Sænski handboltinn Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Margir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í kvöld en öll liðin sem Íslendingar spila með unnu sigra í kvöld. Íslendingaliðið Álaborg er enn á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 33-31 sigur á Fredericia í kvöld. Átta íslensk mörk litu dagsins ljós. Janus Daði Smárason gerði fjögur mörk og sömu segja má segja af Ómari Inga Magnússyni. Ómar Ingi gaf þar að auki þrjár stoðsendingar og Janus tvær en Álaborg er með tólf stiga forskot í Danmörku. Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk úr sex skotum er Barcelona vann sex marka sigur á Huesca, 32-26. Börsungar hafa unnið alla átján deildarleiki sína á leiktíðinni. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk úr fimm skotum í öruggum sigri Paris á Créteil í Frakklandi, 39-26. PSG hefur unnið alla sína sextán deildarleiki. Le diaporama de ce #PSGCRE est disponible sur notre site. https://t.co/gdxwjlfUB0pic.twitter.com/m2IBceOJh2— PSG Handball (@psghand) February 19, 2020 Sigvaldi Guðjónsson skoraði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins er Elverum hafði betur gegn Haslum, 33-28. Elverum er á toppnum í Noregi með átta stiga forskot. Teitur Örn Einarsson skoraði átta mörk er Kristianstad vann 29-27 sigur á Redbergslids í sænsku úrvalsdeildinni en Ólafur Guðmundsson var ekki með. Kristianstad í 3. sæti deildarinnar.
Danski handboltinn Franski handboltinn Spænski handboltinn Sænski handboltinn Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti