Mazda fagnar 100 ára afmæli Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. febrúar 2020 07:00 Mazda hefur framleitt bíla í heila öld. Vísir/Brimborg Mazda fagnar 100 ára afmæli um þessar mundir og Brimborg, umboðsaðili mazda á Íslandi ætlar að taka þátt með stórsýningu. Gleðin hefst laugardaginn 8. febrúar með stórsýningu í Reykjavík og á Akureyri.Hönnunarstefna Mazda, Kodo: Soul of motionMazda er í sérflokki japanskra bílasmiða hvað varðar hönnun og þar leikur hönnunarstefna Mazda, Kodo: Soul of Motion lykilhlutverk. Velgengni Mazda hefur verið mikil og heil öld í bílaframleiðslu að segir meira en mörg orð. Ástríðufull nálgun Mazda á bílahönnun hefur fært Mazda yfir 350 verðlaun fyrir hönnun og nýsköpun, allt frá hinum eftirsóttu Red Dot Design verðlaunum til What Car? bíl ársins. „Fyrir utan einstaka hönnun ytra útlits og innra rýmis eru verkfræðingar Mazda þekktir fyrir einstaka natni sína við þróun afburða aksturseiginleika og áreiðanleika,“ segir í fréttatilkynningu frá Brimborg vegna sýningarinnar. Nýjasta vörulína Mazda.Vísir/Brimborg Lúxusupplifun í Mazda Með nýrri hönnun Mazda og natni við smáatriði er japanski bílaframleiðandinn að stimpla sig inn á lúxusbílamarkaðinn. Innra rýmið er hannað með gæðaefnum með einstakri áferð sem gælir við skynfærin. Mazda býður upp á einstaklega hljóðlátt innra rými þar sem veghljóð hefur verið lágmarkað. Ríkulegur staðalbúnaður og framúrskarandi öryggistækni verður til þess að ökumaður upplifir einstaka tilfinningu.Myndband frá Engineering Explained um Skyactive-X. Skyactiv vélatrækniMazda hefur náð einstökum árangri í vélarhönnun og nýjasta kynslóð vélbúnaðar frá Mazda byggir á hinni byltingarkenndu Skyactiv-X tækni. Skyactiv-X tæknin gerir það að verkum að hægt er að auka afl umtalsvert en um leið draga úr eyðslu og mengun. Mazda SKYACTIV-X vélin er sú fyrsta sinnar tegundar í fjöldaframleiddum bíl. Hún styðst við brunaferli – þjöppukveikingu (compression ignition) sem bílaiðnaðurinn er búinn að reyna að ná tökum á undanfarna tvo áratugi en Mazda hefur nú leyst gátuna. SKYACTIV-X er að auki búinn mild hybrid tækni sem dregur enn frekar úr eyðslu og mengun. SKYACTIV-X skilar 180 hestöflum en eyðir aðeins 5,6 lítrum per 100 km. og losar aðeins 131 gr. af CO2 per km. Upplýsingar um afmælistilboð á Mazda má nálgast á heimasíðu Brimborgar, brimborg.is. Bílar Tengdar fréttir Árið 2020 hjá Brimborg Gríðarlega spennandi ár er framundan hjá Brimborg að sögn Anítu Óskar Jóhansdóttur, markaðsstjóra Brimborgar. Hún segir mikla bjartsýni ríkja og að starfsfólk Brimborgar geti ekki beðið eftir að kynna allar nýjungarnar í merkjum Brimborgar sem væntanlegar eru á árinu. 3. febrúar 2020 07:00 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Titringur á Alþingi Innlent
Mazda fagnar 100 ára afmæli um þessar mundir og Brimborg, umboðsaðili mazda á Íslandi ætlar að taka þátt með stórsýningu. Gleðin hefst laugardaginn 8. febrúar með stórsýningu í Reykjavík og á Akureyri.Hönnunarstefna Mazda, Kodo: Soul of motionMazda er í sérflokki japanskra bílasmiða hvað varðar hönnun og þar leikur hönnunarstefna Mazda, Kodo: Soul of Motion lykilhlutverk. Velgengni Mazda hefur verið mikil og heil öld í bílaframleiðslu að segir meira en mörg orð. Ástríðufull nálgun Mazda á bílahönnun hefur fært Mazda yfir 350 verðlaun fyrir hönnun og nýsköpun, allt frá hinum eftirsóttu Red Dot Design verðlaunum til What Car? bíl ársins. „Fyrir utan einstaka hönnun ytra útlits og innra rýmis eru verkfræðingar Mazda þekktir fyrir einstaka natni sína við þróun afburða aksturseiginleika og áreiðanleika,“ segir í fréttatilkynningu frá Brimborg vegna sýningarinnar. Nýjasta vörulína Mazda.Vísir/Brimborg Lúxusupplifun í Mazda Með nýrri hönnun Mazda og natni við smáatriði er japanski bílaframleiðandinn að stimpla sig inn á lúxusbílamarkaðinn. Innra rýmið er hannað með gæðaefnum með einstakri áferð sem gælir við skynfærin. Mazda býður upp á einstaklega hljóðlátt innra rými þar sem veghljóð hefur verið lágmarkað. Ríkulegur staðalbúnaður og framúrskarandi öryggistækni verður til þess að ökumaður upplifir einstaka tilfinningu.Myndband frá Engineering Explained um Skyactive-X. Skyactiv vélatrækniMazda hefur náð einstökum árangri í vélarhönnun og nýjasta kynslóð vélbúnaðar frá Mazda byggir á hinni byltingarkenndu Skyactiv-X tækni. Skyactiv-X tæknin gerir það að verkum að hægt er að auka afl umtalsvert en um leið draga úr eyðslu og mengun. Mazda SKYACTIV-X vélin er sú fyrsta sinnar tegundar í fjöldaframleiddum bíl. Hún styðst við brunaferli – þjöppukveikingu (compression ignition) sem bílaiðnaðurinn er búinn að reyna að ná tökum á undanfarna tvo áratugi en Mazda hefur nú leyst gátuna. SKYACTIV-X er að auki búinn mild hybrid tækni sem dregur enn frekar úr eyðslu og mengun. SKYACTIV-X skilar 180 hestöflum en eyðir aðeins 5,6 lítrum per 100 km. og losar aðeins 131 gr. af CO2 per km. Upplýsingar um afmælistilboð á Mazda má nálgast á heimasíðu Brimborgar, brimborg.is.
Bílar Tengdar fréttir Árið 2020 hjá Brimborg Gríðarlega spennandi ár er framundan hjá Brimborg að sögn Anítu Óskar Jóhansdóttur, markaðsstjóra Brimborgar. Hún segir mikla bjartsýni ríkja og að starfsfólk Brimborgar geti ekki beðið eftir að kynna allar nýjungarnar í merkjum Brimborgar sem væntanlegar eru á árinu. 3. febrúar 2020 07:00 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Titringur á Alþingi Innlent
Árið 2020 hjá Brimborg Gríðarlega spennandi ár er framundan hjá Brimborg að sögn Anítu Óskar Jóhansdóttur, markaðsstjóra Brimborgar. Hún segir mikla bjartsýni ríkja og að starfsfólk Brimborgar geti ekki beðið eftir að kynna allar nýjungarnar í merkjum Brimborgar sem væntanlegar eru á árinu. 3. febrúar 2020 07:00