Tekur við hlutverki Díönu í síðustu þáttaröðum The Crown Atli Ísleifsson skrifar 17. ágúst 2020 07:32 Hin 29 ára Elizabeth Debicki hefur áður vakið athygli fyrir hlutverk sín, meðal annars í myndinni The Great Gatsby og spennuþáttaröðinni The Night Manager. Getty Ástralska leikkonan Elizabeth Debicki mun fara með hlutverk Díönu prinsessu í síðustu tveimur þáttaröðum The Crown. „Andi Díönu prinsessu, orð og gjörðir, lifa inn í hjörtum svo margra,“ segir hin 29 ára Debicki í yfirlýsingu. Hún mun taka við hlutverkinu af Emmu Corrin sem mun túlka prinsessuna í fjórðu þáttaröð The Crown sem frumsýnd verður á Netflix síðar á árinu. Debicki hefur áður vakið athygli fyrir hlutverk sín, meðal annars í myndinni The Great Gatsby og spennuþáttaröðinni The Night Manager. Þá fer hún jafnframt með hlutverk í nýrri mynd Christopher Nolan, Tenet. Búist er við að fimmta þáttaröð The Crown, sem fjallar um ævi Elísabetar II drottningar, verði frumsýnd árið 2022 og sú sjötta og síðasta árið 2023. Imelda Staunton mun fara með hlutverk Elísabetar drottningar í síðustu tveimur þáttaröðunum, en í síðustu viku var greint frá því að velski leikarinn Jonathan Pryce færi með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns drottningar. Kóngafólk Tengdar fréttir Mun fara með hlutverk Filippusar í The Crown Velski leikarinn Jonathan Pryce hefur verið falið að fara með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns Elísabetar drottningar, í fimmtu og sjöttu þáttaröð þáttanna The Crown. 13. ágúst 2020 08:23 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ástralska leikkonan Elizabeth Debicki mun fara með hlutverk Díönu prinsessu í síðustu tveimur þáttaröðum The Crown. „Andi Díönu prinsessu, orð og gjörðir, lifa inn í hjörtum svo margra,“ segir hin 29 ára Debicki í yfirlýsingu. Hún mun taka við hlutverkinu af Emmu Corrin sem mun túlka prinsessuna í fjórðu þáttaröð The Crown sem frumsýnd verður á Netflix síðar á árinu. Debicki hefur áður vakið athygli fyrir hlutverk sín, meðal annars í myndinni The Great Gatsby og spennuþáttaröðinni The Night Manager. Þá fer hún jafnframt með hlutverk í nýrri mynd Christopher Nolan, Tenet. Búist er við að fimmta þáttaröð The Crown, sem fjallar um ævi Elísabetar II drottningar, verði frumsýnd árið 2022 og sú sjötta og síðasta árið 2023. Imelda Staunton mun fara með hlutverk Elísabetar drottningar í síðustu tveimur þáttaröðunum, en í síðustu viku var greint frá því að velski leikarinn Jonathan Pryce færi með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns drottningar.
Kóngafólk Tengdar fréttir Mun fara með hlutverk Filippusar í The Crown Velski leikarinn Jonathan Pryce hefur verið falið að fara með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns Elísabetar drottningar, í fimmtu og sjöttu þáttaröð þáttanna The Crown. 13. ágúst 2020 08:23 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Mun fara með hlutverk Filippusar í The Crown Velski leikarinn Jonathan Pryce hefur verið falið að fara með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns Elísabetar drottningar, í fimmtu og sjöttu þáttaröð þáttanna The Crown. 13. ágúst 2020 08:23