Handritið að sjöttu þáttaröð Peaky Blinders tilbúið Andri Eysteinsson skrifar 4. janúar 2020 15:25 Hluti leikaraliðsins ásamt höfundinum Steven Knight. Getty/Anthony Harvey Höfundur sjónvarpsþáttanna vinsælu Peaky Blinders um athafnir Shelby fjölskyldunnar hefur staðfest að handrit að sjöttu þáttaröðinni sé tilbúið. Í viðtali við BBC sagði höfundurinn, Steven Knight að þáttaröðin verði sú besta. Mirror greinir frá. „Ég var að klára að skrifa sjöttu þáttaröðina, hún verður sú besta. Við reyndar segjum það fyrir allar þáttaraðirnar,“ sagði Knight. Leikstjórinn Anthony Byrne hefur verið kallaður til að nýju en hann leikstýrði fimmtu þáttaröð Peaky Blinders. Þá mun Cilian Murphy halda áfram að leika hlutverk Tommy Shelby. Fyrsta þáttaröð Peaky Blinders kom út haustið 2013 síðan hefur teymið að baki þáttunum unnið til fjölda verðlauna. Þar á meðal BAFTA verðlauna sem besta þáttaröð fyrir fjóru þáttaröðina. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þolir ekki hárgreiðslu Tommy Shelby úr Peaky Blinders Sýningar eru hafnar í Bretlandi á fimmtu þáttaröð Peaky Blinders, sjónvarpsþátta um samnefnt glæpagengi frá borginni Birmingham. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og hefur haft áhrif á fataval fjölmargra og sama má segja um hárgreiðslur. 26. ágúst 2019 08:56 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Höfundur sjónvarpsþáttanna vinsælu Peaky Blinders um athafnir Shelby fjölskyldunnar hefur staðfest að handrit að sjöttu þáttaröðinni sé tilbúið. Í viðtali við BBC sagði höfundurinn, Steven Knight að þáttaröðin verði sú besta. Mirror greinir frá. „Ég var að klára að skrifa sjöttu þáttaröðina, hún verður sú besta. Við reyndar segjum það fyrir allar þáttaraðirnar,“ sagði Knight. Leikstjórinn Anthony Byrne hefur verið kallaður til að nýju en hann leikstýrði fimmtu þáttaröð Peaky Blinders. Þá mun Cilian Murphy halda áfram að leika hlutverk Tommy Shelby. Fyrsta þáttaröð Peaky Blinders kom út haustið 2013 síðan hefur teymið að baki þáttunum unnið til fjölda verðlauna. Þar á meðal BAFTA verðlauna sem besta þáttaröð fyrir fjóru þáttaröðina.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þolir ekki hárgreiðslu Tommy Shelby úr Peaky Blinders Sýningar eru hafnar í Bretlandi á fimmtu þáttaröð Peaky Blinders, sjónvarpsþátta um samnefnt glæpagengi frá borginni Birmingham. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og hefur haft áhrif á fataval fjölmargra og sama má segja um hárgreiðslur. 26. ágúst 2019 08:56 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Þolir ekki hárgreiðslu Tommy Shelby úr Peaky Blinders Sýningar eru hafnar í Bretlandi á fimmtu þáttaröð Peaky Blinders, sjónvarpsþátta um samnefnt glæpagengi frá borginni Birmingham. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og hefur haft áhrif á fataval fjölmargra og sama má segja um hárgreiðslur. 26. ágúst 2019 08:56