Þetta eru tuttugu ríkustu tónlistarmenn heims Stefán Árni Pálsson skrifar 9. janúar 2020 07:00 Þessi eiga alveg fyrir salti í grautinn. vísir/getty Að vera tónlistarmaður getur heldur borgað sig. Þeir sem eru á toppnum fá mjög vel borgað og þar að leiðindum eiga sumir marga milljarða íslenskra króna. Á vefsíðunni Smoothradio má finna samantekt yfir tuttugu ríkustu tónlistarmenn heims. Um er að ræða lista sem tiltekur eignir og fjármuni listamannanna. Það sem margir þekkja á ensku, net worth. Hér að neðan má sjá listann en eignir þeirra hafa verið yfirfærðar á bandaríska dollara. Listinn var gerður á síðasta ári. 20. Katy Perry ($330 milljonir) 19. Ringo Starr ($350 milljónir) 18. Beyoncé ($355 milljónir) 17. Mick Jagger ($360 milljónir) 16. Toby Keith ($365 milljónir) 15. Jennifer Lopez ($380 milljónir) 14. Barbra Streisand ($400 milljónir) 13. Johnny Mathis ($400 milljónir) 12. Jon Bon Jovi ($410 milljónir) 11. Celine Dion ($430 milljónir) 10. Shania Twain ($450 milljónir) 9. Victoria Beckham ($450 milljónir) 8. Bruce Springsteen ($500 milljónir) 7. Gloria Estefan ($500 milljónir) 6. Dolly Parton ($500 milljónir) 5. Elton John ($500 milljónir) 4. Mariah Carey ($520 milljónir) 3. Madonna ($590 milljónir) 2. Bono ($700 milljónir) 1. Paul McCartney ($1,2 milljarðar) Tónlist Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Að vera tónlistarmaður getur heldur borgað sig. Þeir sem eru á toppnum fá mjög vel borgað og þar að leiðindum eiga sumir marga milljarða íslenskra króna. Á vefsíðunni Smoothradio má finna samantekt yfir tuttugu ríkustu tónlistarmenn heims. Um er að ræða lista sem tiltekur eignir og fjármuni listamannanna. Það sem margir þekkja á ensku, net worth. Hér að neðan má sjá listann en eignir þeirra hafa verið yfirfærðar á bandaríska dollara. Listinn var gerður á síðasta ári. 20. Katy Perry ($330 milljonir) 19. Ringo Starr ($350 milljónir) 18. Beyoncé ($355 milljónir) 17. Mick Jagger ($360 milljónir) 16. Toby Keith ($365 milljónir) 15. Jennifer Lopez ($380 milljónir) 14. Barbra Streisand ($400 milljónir) 13. Johnny Mathis ($400 milljónir) 12. Jon Bon Jovi ($410 milljónir) 11. Celine Dion ($430 milljónir) 10. Shania Twain ($450 milljónir) 9. Victoria Beckham ($450 milljónir) 8. Bruce Springsteen ($500 milljónir) 7. Gloria Estefan ($500 milljónir) 6. Dolly Parton ($500 milljónir) 5. Elton John ($500 milljónir) 4. Mariah Carey ($520 milljónir) 3. Madonna ($590 milljónir) 2. Bono ($700 milljónir) 1. Paul McCartney ($1,2 milljarðar)
Tónlist Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira