Myndband: Ford Bronco í alvöru grjót-príli Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. ágúst 2020 07:00 Tveggja dyra Ford Bronco með engum hurðum. Nýr Ford Bronco er væntanlegur á næsta ári, bíllinn hefur þegar verið kynntur. Hafi einhver verið í vafa um getu Bronco í torfærum, þá er meðfylgjandi myndband líklegt til að slá á þann vafa. Ford hefur kynnt nýjan Bronco undir slagorðinu „smíðaður villtur“ (e. built wild). Ford virðist vera mikið í mun að standa undir því slagorði og hefur því birt myndbandið hér að neðan. Myndbandið er tekið í Moab, Utah í Bandaríkjunum og birtist á Youtube-rásinni Bronco Nation. Þegar um sex mínútur eru liðnar af myndbandinu má sjá fjögurra dyra Bronco í Sasquatch útgáfu. Í þeirri útgáfu eru drif orðin læsanleg, aukin veghæð henni fylgja einnig 35 tommu dekk og brettakantar fyrir stærri dekk. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent
Nýr Ford Bronco er væntanlegur á næsta ári, bíllinn hefur þegar verið kynntur. Hafi einhver verið í vafa um getu Bronco í torfærum, þá er meðfylgjandi myndband líklegt til að slá á þann vafa. Ford hefur kynnt nýjan Bronco undir slagorðinu „smíðaður villtur“ (e. built wild). Ford virðist vera mikið í mun að standa undir því slagorði og hefur því birt myndbandið hér að neðan. Myndbandið er tekið í Moab, Utah í Bandaríkjunum og birtist á Youtube-rásinni Bronco Nation. Þegar um sex mínútur eru liðnar af myndbandinu má sjá fjögurra dyra Bronco í Sasquatch útgáfu. Í þeirri útgáfu eru drif orðin læsanleg, aukin veghæð henni fylgja einnig 35 tommu dekk og brettakantar fyrir stærri dekk.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent