Föstudagsplaylisti Mukka Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 7. ágúst 2020 16:03 Guðmundur við græjurnar. Í plötukassa má sjá glitta í plötu Kærleiks, en það er sólóverkefni Kristjóns sem er hinn helmingur Mukka. Gunnar Þ Steingrímsson Guðmundur Óskar Sigurmundsson vinnur tónlist undir nafninu Mukka ásamt Kristjóni Hjaltested. Músíkín er sönglaus að mestu, mjög myndræn og moody, enda var verkefnið stofnað með það í huga að gera tónlist fyrir kvikmyndir. Önnur plata Mukka, Study You Nr. 2, kom út síðastliðinn þjóðhátíðardag, en áður hafði komið út skífan Study Fun Nr. 1. Platan nýja er væntanleg á vínyl bráðlega, gefin út af Reykjavík Records og verður fáanleg í verslun þeirra við Klapparstíg. Guðmundur Óskar hefur einnig spilað með Júníusi Meyvant, sem er hugarfóstur bróður hans, Unnars Gísla Sigurmundssonar. Guðmundur setti saman föstudagslagalista fyrir Vísi, og sagði hann vera „tilvalinn fyrir sundsprettinn.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Guðmundur Óskar Sigurmundsson vinnur tónlist undir nafninu Mukka ásamt Kristjóni Hjaltested. Músíkín er sönglaus að mestu, mjög myndræn og moody, enda var verkefnið stofnað með það í huga að gera tónlist fyrir kvikmyndir. Önnur plata Mukka, Study You Nr. 2, kom út síðastliðinn þjóðhátíðardag, en áður hafði komið út skífan Study Fun Nr. 1. Platan nýja er væntanleg á vínyl bráðlega, gefin út af Reykjavík Records og verður fáanleg í verslun þeirra við Klapparstíg. Guðmundur Óskar hefur einnig spilað með Júníusi Meyvant, sem er hugarfóstur bróður hans, Unnars Gísla Sigurmundssonar. Guðmundur setti saman föstudagslagalista fyrir Vísi, og sagði hann vera „tilvalinn fyrir sundsprettinn.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira