Heimsins stærsta dráttarvél fær ný dekk eftir 43 ár á sama dekkjagangi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. júlí 2020 07:00 Big Bud á nýju dekkjunum. Big Bud er átta hjóla dráttarvél, sú stærsta í heimi sem er notuð í landbúnaði. Myndband af dekkjaskiptunum má sjá í fréttinni. Big Bud 16V-747 er sennilega einn frægasta dráttarvél í heimi. Myndband af dekkjaskiptunum er að finna hér að neðan af Youtube-rásinni Welker Farms. Big Bud býr í dag á safni í Iowa, þar sem hægt er að heimsækja Big Bud. Big Bud er sérsmíðuð dráttarvél, smíðuð af Ron Harmon og Northern Manufacturing fyrirtækinu árið 1977. Big Bud var ætlað að nýtast á bómullarökrum í að djúp-plægja ekrurnar. Að plægja niður á mikið dýpi kallar á afar öflugan tækjakost. Vélin í Big Bud er 1100 hestöfl. Vegna þess að Big Bud er sérsmíðaður frá grunni er erfitt að fá varahluti í hann. Dekkin voru til að mynda sérsmíðuð í Kanada á sínum tíma. Big Bud er nú kominn með ný dekk þökk sé Williams Brothers sem veittu aðstoð við verkið. Big Bud er á LSW1400/30r46 dekkjum sem eru stærstu landbúnaðardekk í heimi. Landbúnaður Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent
Big Bud er átta hjóla dráttarvél, sú stærsta í heimi sem er notuð í landbúnaði. Myndband af dekkjaskiptunum má sjá í fréttinni. Big Bud 16V-747 er sennilega einn frægasta dráttarvél í heimi. Myndband af dekkjaskiptunum er að finna hér að neðan af Youtube-rásinni Welker Farms. Big Bud býr í dag á safni í Iowa, þar sem hægt er að heimsækja Big Bud. Big Bud er sérsmíðuð dráttarvél, smíðuð af Ron Harmon og Northern Manufacturing fyrirtækinu árið 1977. Big Bud var ætlað að nýtast á bómullarökrum í að djúp-plægja ekrurnar. Að plægja niður á mikið dýpi kallar á afar öflugan tækjakost. Vélin í Big Bud er 1100 hestöfl. Vegna þess að Big Bud er sérsmíðaður frá grunni er erfitt að fá varahluti í hann. Dekkin voru til að mynda sérsmíðuð í Kanada á sínum tíma. Big Bud er nú kominn með ný dekk þökk sé Williams Brothers sem veittu aðstoð við verkið. Big Bud er á LSW1400/30r46 dekkjum sem eru stærstu landbúnaðardekk í heimi.
Landbúnaður Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent