Mourinho ætlar ekki að horfa á þættina um Tottenham Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2020 15:00 Mourinho er vanur að hafa myndavél á sér allan daginn. getty/Matthew Ashton José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ætlar ekki að horfa á heimildaþættina um liðið, Tottenham: All or Nothing, sem Amazon framleiðir. Fyrsta sýnishornið úr þáttunum var frumsýnt í dag en það má sjá hér fyrir neðan. A season unlike any other...#AllorNothingSpurs is NOT to be missedComing soon pic.twitter.com/c8sPXDlAIG— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) July 10, 2020 Í þáttunum er skyggnst bak við tjöldin hjá Tottenham á tímabilinu 2019-20 sem hefur verið afar viðburðarríkt. Amazon gerði svipaða þætti um tímabilið 2017-18 hjá Manchester City. „Ég reyndi að gleyma tökuliðinu. Ég naut þess ekki. Ég er ekki hrifinn af því að vera í Big Brother,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi í dag og vísaði til raunveruleikaþáttarins vinsæla. Mourinho segir að stuðningsmenn Tottenham ættu að fá eitthvað fyrir sinn snúð í þáttunum um liðið. „Ekkert er gervi, allt er ekta. Þetta hlýtur að vera frábært fyrir þá að hafa alltaf fullan aðgang að okkur og sjá hvernig hlutirnir ganga fyrir sig hjá fótboltaliði,“ sagði Mourinho sem ætlar þó ekki að setjast niður með fjölskyldunni og horfa á þættina. „Ætla ég að horfa á þættina? Nei, nei. Ég vil það ekki og svo veit ég betur en allir hvað gerist hérna. En þetta verður mjög áhugavert fyrir fólk sem elskar fótbolta og íþróttir.“ Tottenham gerði markalaust jafntefli við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spurs er í 9. sæti. Enski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ætlar ekki að horfa á heimildaþættina um liðið, Tottenham: All or Nothing, sem Amazon framleiðir. Fyrsta sýnishornið úr þáttunum var frumsýnt í dag en það má sjá hér fyrir neðan. A season unlike any other...#AllorNothingSpurs is NOT to be missedComing soon pic.twitter.com/c8sPXDlAIG— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) July 10, 2020 Í þáttunum er skyggnst bak við tjöldin hjá Tottenham á tímabilinu 2019-20 sem hefur verið afar viðburðarríkt. Amazon gerði svipaða þætti um tímabilið 2017-18 hjá Manchester City. „Ég reyndi að gleyma tökuliðinu. Ég naut þess ekki. Ég er ekki hrifinn af því að vera í Big Brother,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi í dag og vísaði til raunveruleikaþáttarins vinsæla. Mourinho segir að stuðningsmenn Tottenham ættu að fá eitthvað fyrir sinn snúð í þáttunum um liðið. „Ekkert er gervi, allt er ekta. Þetta hlýtur að vera frábært fyrir þá að hafa alltaf fullan aðgang að okkur og sjá hvernig hlutirnir ganga fyrir sig hjá fótboltaliði,“ sagði Mourinho sem ætlar þó ekki að setjast niður með fjölskyldunni og horfa á þættina. „Ætla ég að horfa á þættina? Nei, nei. Ég vil það ekki og svo veit ég betur en allir hvað gerist hérna. En þetta verður mjög áhugavert fyrir fólk sem elskar fótbolta og íþróttir.“ Tottenham gerði markalaust jafntefli við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spurs er í 9. sæti.
Enski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sjá meira