Solskjær ósammála Keane og segir De Gea besta markvörð í heimi Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júní 2020 13:30 Solskjær og De Gea á góðri stundu. vísir/getty David de Gea, markvörður Man. United, er enn besti markvörður í heimi að mati stjóra liðsins, Ole Gunnar Solskjær, þrátt fyrir mistökin í leik helgarinnar. De Gea var mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína um helgina í 1-1 jafntefli gegn Tottenham og Roy Keane blöskraði meðal annars frammistaða Spánverjans sem hefur gert sig sekan um mörg mistök að undanförnu. Roy Keane's incredible outburst.. "Maguire and De Gea - I wouldn t even let them on the bus after the match, let them get a taxi back to Manchester." Watch it all again... #TOTMUN #MUFChttps://t.co/Oli2jVqUs5— Sporting Life Football (@SportingLifeFC) June 21, 2020 Norðmaðurinn hefur þó enn ekki misst trúna á markverðinum og stendur fast við bakið á honum. „David er besti markvörður í heimi. Hann hefur fengið á sig tvö mörk í síðustu leikjum sem hann hefur spilað hjá okkur,“ sagði De Gea í samtali við Sky Sports. „Það eru tveir leikir gegn City, Chelsea, auðvitað gegn Tottenham og Everton. Tvo mörk í sjö leikjum svo við erum ekki að fá fullt af mörkum á okkur.“ „Markið gegn Everton var undarlegt og þetta mark getur hann ekki varið. Hann ver vel og vinnur leiki fyrr okkur og mér finnst enn að hann sé besti markvörður í heimi.“ „Hann leggur hart að sér. Hann gerir ekki mistök aftur og aftur. Hann hefur verið að leggja hart að sér á æfingum og ég er ánægður með hans vinnusemi,“ sagði Solskjær. "David is the best goalkeeper in the world" Ole Gunnar Solskjaer has backed his goalkeeper after a tricky return to PL action v Spurs— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 23, 2020 Enski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
David de Gea, markvörður Man. United, er enn besti markvörður í heimi að mati stjóra liðsins, Ole Gunnar Solskjær, þrátt fyrir mistökin í leik helgarinnar. De Gea var mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína um helgina í 1-1 jafntefli gegn Tottenham og Roy Keane blöskraði meðal annars frammistaða Spánverjans sem hefur gert sig sekan um mörg mistök að undanförnu. Roy Keane's incredible outburst.. "Maguire and De Gea - I wouldn t even let them on the bus after the match, let them get a taxi back to Manchester." Watch it all again... #TOTMUN #MUFChttps://t.co/Oli2jVqUs5— Sporting Life Football (@SportingLifeFC) June 21, 2020 Norðmaðurinn hefur þó enn ekki misst trúna á markverðinum og stendur fast við bakið á honum. „David er besti markvörður í heimi. Hann hefur fengið á sig tvö mörk í síðustu leikjum sem hann hefur spilað hjá okkur,“ sagði De Gea í samtali við Sky Sports. „Það eru tveir leikir gegn City, Chelsea, auðvitað gegn Tottenham og Everton. Tvo mörk í sjö leikjum svo við erum ekki að fá fullt af mörkum á okkur.“ „Markið gegn Everton var undarlegt og þetta mark getur hann ekki varið. Hann ver vel og vinnur leiki fyrr okkur og mér finnst enn að hann sé besti markvörður í heimi.“ „Hann leggur hart að sér. Hann gerir ekki mistök aftur og aftur. Hann hefur verið að leggja hart að sér á æfingum og ég er ánægður með hans vinnusemi,“ sagði Solskjær. "David is the best goalkeeper in the world" Ole Gunnar Solskjaer has backed his goalkeeper after a tricky return to PL action v Spurs— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 23, 2020
Enski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira