Flott opnun í Grímsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 20. júní 2020 08:23 Við opnun Grímsár í gær Mynd: Hreggnasi FB Grímsá opnaði fyrir veiðimönnum í gær og þar var um líflega opnun að ræða eða eina þá bestu í nokkuð mörg ár. Það voru strax komnir fjórir laxar á land strax á fyrsta klukkutímanum og þar af einn af efsta veiðistaðnum Oddsstaðafljóti. Mikið líf var í Laxfossi og töluvert af laxi sem liggur á breiðunni neðan við fossinn að bíða færis til ða ganga upp ánna. Opnun Grímsár er heldur áfram að ýta undir þær væntingar sem fara saman með orðum og spám fiskifræðinga að vesturlandið gæti verið að sigla inn í gott veiðisumar en opnanir í Norðurá og Langá hafa að sama skapi verið sterkar líka. Við erum ekki búin að fá lokatöluna eftir fyrstu vaktirnar í gær og uppfærum fréttina þegar þær tölur eru komnar í hús. Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði Góðar fréttir af sjóbirtingssvæðum Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Hnúðlaxar veiðast sem aldrei fyrr Veiði 30 laxa dagur í Jöklu Veiði SVFR framlengir við Norðurá Veiði Veiðistaðurinn – Kríueyja í Blöndu Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði
Grímsá opnaði fyrir veiðimönnum í gær og þar var um líflega opnun að ræða eða eina þá bestu í nokkuð mörg ár. Það voru strax komnir fjórir laxar á land strax á fyrsta klukkutímanum og þar af einn af efsta veiðistaðnum Oddsstaðafljóti. Mikið líf var í Laxfossi og töluvert af laxi sem liggur á breiðunni neðan við fossinn að bíða færis til ða ganga upp ánna. Opnun Grímsár er heldur áfram að ýta undir þær væntingar sem fara saman með orðum og spám fiskifræðinga að vesturlandið gæti verið að sigla inn í gott veiðisumar en opnanir í Norðurá og Langá hafa að sama skapi verið sterkar líka. Við erum ekki búin að fá lokatöluna eftir fyrstu vaktirnar í gær og uppfærum fréttina þegar þær tölur eru komnar í hús.
Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði Góðar fréttir af sjóbirtingssvæðum Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Hnúðlaxar veiðast sem aldrei fyrr Veiði 30 laxa dagur í Jöklu Veiði SVFR framlengir við Norðurá Veiði Veiðistaðurinn – Kríueyja í Blöndu Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði