Glefsur úr Gran Turismo 7 sáust í kynningu á Playstation 5 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. júní 2020 07:00 Leikurinn virðist afar raunverulegur. Tíðindin sem gleðja margt bílaáhugafólk og sérstaklega bílaáhugafólk sem spilar tölvuleiki. Gran Turismo 7 er væntanlegur. Raftækjaframleiðandinn Sony var að kynna Playstation 5 og nýtti tækifærið til að sýna glefsur úr Gran Turismo 7. Kazunori Yamauchi, yfirmaður Polyphony Digital, sem framleiðir Gran Turismo hafði ekki mikið að sýna. Hann lofaði þó góðri skemmtun. Bílarnir líta afar vel út og greinilegt að mikill fjöldi bíla verður í boði. Í þessu stutta myndbandi sem er hér að ofan má sjá sígilda ameríska bíla, GT-3 kappakstursbíla og gamaldags Le Mans sólarhringskappakstursbíla. Myndbandið sýnir einnig viðmót leiksins, sem minnir á fyrirrennarana. Leikurinn lítur vel út en í myndbandinu er lögð áhersla á að leikurinn bjóði upp á marga bíla og margar brautir. Það ber lítið nýtt á góma í myndbandinu. Leikjavísir Sony Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent
Tíðindin sem gleðja margt bílaáhugafólk og sérstaklega bílaáhugafólk sem spilar tölvuleiki. Gran Turismo 7 er væntanlegur. Raftækjaframleiðandinn Sony var að kynna Playstation 5 og nýtti tækifærið til að sýna glefsur úr Gran Turismo 7. Kazunori Yamauchi, yfirmaður Polyphony Digital, sem framleiðir Gran Turismo hafði ekki mikið að sýna. Hann lofaði þó góðri skemmtun. Bílarnir líta afar vel út og greinilegt að mikill fjöldi bíla verður í boði. Í þessu stutta myndbandi sem er hér að ofan má sjá sígilda ameríska bíla, GT-3 kappakstursbíla og gamaldags Le Mans sólarhringskappakstursbíla. Myndbandið sýnir einnig viðmót leiksins, sem minnir á fyrirrennarana. Leikurinn lítur vel út en í myndbandinu er lögð áhersla á að leikurinn bjóði upp á marga bíla og margar brautir. Það ber lítið nýtt á góma í myndbandinu.
Leikjavísir Sony Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent