Man. United goðsögn látin Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2020 10:30 Tony Dunne átti flottan feril hjá Manchester United. vísir/getty Manchester United goðsögnin, Tony Dunne, er látin 78 ára að aldri en vinstri bakvörðurinn lést á dögunum. Þetta staðfestir félagið á heimasíðu sinni. Írinn spilaði með félaginu í þrettán ár, á árunum 1960 til 1973. Hann náði að spila 535 leiki fyrir félagið og vann hann ensku deildina í tvígang sem og enska bikarinn. Hann var einnig í liði United sem vann Evrópukeppnina árið 1968 en United skrifaði sig á spjöld sögunnar með þeim sigri, þar sem þeir voru fyrsta enska liðið til að vinna þá keppni. Þeir unnu Benfica 4-1 í úrslitaleiknum og á meðal leikmanna í liðinu, ásamt Tony, voru þeir George Best og Bobby Charlton. Stjórinn var hinn goðsagnakenndi Matt Busby. Dunne spilaði 33 landsleiki fyrir Írland en hann lék með Bolton og Detroit Express eftir tíma sinn hjá United. Hann hætti knattspyrnuiðkun árið 1979 en einungis sjö leikmenn hafa spilað fleiri leiki fyrir United en Dunne. One of our greatest-ever full-backs. An integral part of the 1968 European Cup-winning side. A player who made 535 appearances in the red shirt of Manchester United.Our heartfelt condolences go to the loved ones of Tony Dunne. May he rest in peace. pic.twitter.com/M8xYNdqMcU— Manchester United (@ManUtd) June 8, 2020 Enski boltinn Andlát Bretland Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Sjá meira
Manchester United goðsögnin, Tony Dunne, er látin 78 ára að aldri en vinstri bakvörðurinn lést á dögunum. Þetta staðfestir félagið á heimasíðu sinni. Írinn spilaði með félaginu í þrettán ár, á árunum 1960 til 1973. Hann náði að spila 535 leiki fyrir félagið og vann hann ensku deildina í tvígang sem og enska bikarinn. Hann var einnig í liði United sem vann Evrópukeppnina árið 1968 en United skrifaði sig á spjöld sögunnar með þeim sigri, þar sem þeir voru fyrsta enska liðið til að vinna þá keppni. Þeir unnu Benfica 4-1 í úrslitaleiknum og á meðal leikmanna í liðinu, ásamt Tony, voru þeir George Best og Bobby Charlton. Stjórinn var hinn goðsagnakenndi Matt Busby. Dunne spilaði 33 landsleiki fyrir Írland en hann lék með Bolton og Detroit Express eftir tíma sinn hjá United. Hann hætti knattspyrnuiðkun árið 1979 en einungis sjö leikmenn hafa spilað fleiri leiki fyrir United en Dunne. One of our greatest-ever full-backs. An integral part of the 1968 European Cup-winning side. A player who made 535 appearances in the red shirt of Manchester United.Our heartfelt condolences go to the loved ones of Tony Dunne. May he rest in peace. pic.twitter.com/M8xYNdqMcU— Manchester United (@ManUtd) June 8, 2020
Enski boltinn Andlát Bretland Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Sjá meira