Skotheldur Alfa Romeo frá ítölskum mafíuforingja seldur á uppboði Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. maí 2020 07:00 Skotheldi Alfa Romeo Alfetta sem Muto átti í meira en 30 ár. Bíllinn var í eigu Francesco Muto frá Cetraro á Ítalíu, Muto var leiðtogi Ndrina Muto flokknum. Muto var handtekinn árið 2016, fyrir hefðbundna mafíu-glæpi. Muto var handtekinn fyrir eiturlyfjasmygl meðal annarra afbrota. Hann hafði þangað til látið lítið fyrir sér fara í því sem virtist látlaus hvítur Alfa Romeo Alfetta. Bíllinn er útbúinn með tæplega 600 kílóa brynvörn, styrktum lásum, skotheldum felgum og dekkjum. Þá eru rúðurnar sérstaklega styrktar. Innra rýmið í bílnum. Þá er bíllinn útbúinn með fjarskiptabúnaði frá níunda áratugnum ef ske kynni að Muto lenti í vandræðum. Bíllinn var settur á sölu á heimasíðunni Bring a Trailer. Hann er ekinn 12.875 km. og undirritun Muto á upprunalegum skráningarskjölum fylgir með. Bíllinn sem hefur tengsl við mafíuforingja og það nýlega seldist á einungis um 1,7 milljón króna. Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent
Bíllinn var í eigu Francesco Muto frá Cetraro á Ítalíu, Muto var leiðtogi Ndrina Muto flokknum. Muto var handtekinn árið 2016, fyrir hefðbundna mafíu-glæpi. Muto var handtekinn fyrir eiturlyfjasmygl meðal annarra afbrota. Hann hafði þangað til látið lítið fyrir sér fara í því sem virtist látlaus hvítur Alfa Romeo Alfetta. Bíllinn er útbúinn með tæplega 600 kílóa brynvörn, styrktum lásum, skotheldum felgum og dekkjum. Þá eru rúðurnar sérstaklega styrktar. Innra rýmið í bílnum. Þá er bíllinn útbúinn með fjarskiptabúnaði frá níunda áratugnum ef ske kynni að Muto lenti í vandræðum. Bíllinn var settur á sölu á heimasíðunni Bring a Trailer. Hann er ekinn 12.875 km. og undirritun Muto á upprunalegum skráningarskjölum fylgir með. Bíllinn sem hefur tengsl við mafíuforingja og það nýlega seldist á einungis um 1,7 milljón króna.
Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent