Hasar í fjórðu umferð Vodafone deildarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 15. apríl 2020 19:25 Fjórða vika Vodafone deildarinnar hefst í kvöld. Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna KEF.esports og TILT í Counter Strike: Global Offensive. Útsendingin hefst klukkan 19:45 í kvöld og stendur yfir til um ellefu. Það er þó ekki eina viðureignin sem verður sýnt frá í kvöld. Einnig verður sýnt frá leik Dusty Academy og Turboapes United í leiknum League of Legends. Í síðustu viku tók lið Fylkis mikilvæg stig af Dusty og því sitja Turboapes United einir í efsta sæti deildarinnar. Hægt verður að horfa á leikinn hér að neðan og á Twitch og hefst hann klukkan 20:15. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Klukkan átta annað kvöld verður sýnt frá viðureignum Somnio eSports og FH annars vegar og Fylkis og KR hins vegar í LoL. XY.esports og Tindastóll keppa svo á sunnudaginn. Hér að neðan má svo sjá stöðuna í deildinni. Rafíþróttir Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport
Fjórða vika Vodafone deildarinnar hefst í kvöld. Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna KEF.esports og TILT í Counter Strike: Global Offensive. Útsendingin hefst klukkan 19:45 í kvöld og stendur yfir til um ellefu. Það er þó ekki eina viðureignin sem verður sýnt frá í kvöld. Einnig verður sýnt frá leik Dusty Academy og Turboapes United í leiknum League of Legends. Í síðustu viku tók lið Fylkis mikilvæg stig af Dusty og því sitja Turboapes United einir í efsta sæti deildarinnar. Hægt verður að horfa á leikinn hér að neðan og á Twitch og hefst hann klukkan 20:15. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Klukkan átta annað kvöld verður sýnt frá viðureignum Somnio eSports og FH annars vegar og Fylkis og KR hins vegar í LoL. XY.esports og Tindastóll keppa svo á sunnudaginn. Hér að neðan má svo sjá stöðuna í deildinni.
Rafíþróttir Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport