Nökkvi efldi sjálfstraust HK-inga innan vallar sem utan Sindri Sverrisson skrifar 14. apríl 2020 20:00 Brynjar Freyr Valsteinsson ræddi við Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag. MYND/STÖÐ 2 SPORT Nökkvi Fjalar Orrason, samfélagsmiðlastjarna og frumkvöðull, var ráðinn til að bæta andlega þáttinn hjá leikmönnum og þjálfurum HK í handbolta karla með góðum árangri. Þetta segir Brynjar Freyr Valsteinsson, formaður handknattleiksdeildar HK, í Sportinu í dag. HK-ingar voru án stiga í Olís-deildinni þegar Nökkvi kom til starfa en unnu þrjá leiki eftir áramót og enduðu í 11. sæti. Liðið leikur í næstefstu deild á næstu leiktíð. „Við fórum með ákveðna prufu í gang með Nökkva í andlegri þjálfun. Hann er búinn að vera að mennta sig sjálfur í því. Sjálfsmenntaður reyndar, en mjög fær. Við fórum með karlaliðið okkar í þessa prufu frá því í desember og út tímabilið. Ástæðan var einföld, við vorum án stiga og í vandræðum og þurftum að fara aðrar leiðir,“ segir Brynjar. „Ég held að fyrsti tíminn hjá honum hafi verið sjö klukkustundir, með leikmönnum og þjálfurum. Hann kom á alla leiki og vann með leikmönnum í allan vetur, og það skilaði sér virkilega vel. Við sáum mun á spilamennsku og aðallega í sjálfstrausti, ekki bara innan vallar heldur líka utan. Hann lagði mikla vinnu í þetta og við erum rosalega þakklátir honum fyrir að koma svona inn og vinna þetta með okkur,“ segir Brynjar. Klippa: Brynjar um hjálp Nökkva Fjalars með HK Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Olís-deild karla Sportið í dag HK Tengdar fréttir Íslenski draumurinn: Nökkvi Fjalar sér ekki eftir neinu Sigurður Sindri Magnússon stendur á bak við þættina Íslenski draumurinn ásamt Eyþóri Jónssyni. 23. mars 2020 14:33 Handboltafólk og þjálfarar í HK afþakka laun Meistaraflokkar karla og kvenna í handbolta hjá HK sem og þjálfarar liðanna hafa ákveðið að þiggja ekki laun það sem eftir lifir tímabilsins. 8. apríl 2020 19:36 HSÍ flautar Íslandsmótið af HSÍ hefur ákveðið að blása öll mót á vegum sambandsins af vegna kórónuveirunnar. Þetta staðfesti sambandið á vef sínum í kvöld eftir stjórnarfund sambandsins fyrr í dag. 6. apríl 2020 18:57 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Nökkvi Fjalar Orrason, samfélagsmiðlastjarna og frumkvöðull, var ráðinn til að bæta andlega þáttinn hjá leikmönnum og þjálfurum HK í handbolta karla með góðum árangri. Þetta segir Brynjar Freyr Valsteinsson, formaður handknattleiksdeildar HK, í Sportinu í dag. HK-ingar voru án stiga í Olís-deildinni þegar Nökkvi kom til starfa en unnu þrjá leiki eftir áramót og enduðu í 11. sæti. Liðið leikur í næstefstu deild á næstu leiktíð. „Við fórum með ákveðna prufu í gang með Nökkva í andlegri þjálfun. Hann er búinn að vera að mennta sig sjálfur í því. Sjálfsmenntaður reyndar, en mjög fær. Við fórum með karlaliðið okkar í þessa prufu frá því í desember og út tímabilið. Ástæðan var einföld, við vorum án stiga og í vandræðum og þurftum að fara aðrar leiðir,“ segir Brynjar. „Ég held að fyrsti tíminn hjá honum hafi verið sjö klukkustundir, með leikmönnum og þjálfurum. Hann kom á alla leiki og vann með leikmönnum í allan vetur, og það skilaði sér virkilega vel. Við sáum mun á spilamennsku og aðallega í sjálfstrausti, ekki bara innan vallar heldur líka utan. Hann lagði mikla vinnu í þetta og við erum rosalega þakklátir honum fyrir að koma svona inn og vinna þetta með okkur,“ segir Brynjar. Klippa: Brynjar um hjálp Nökkva Fjalars með HK Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Olís-deild karla Sportið í dag HK Tengdar fréttir Íslenski draumurinn: Nökkvi Fjalar sér ekki eftir neinu Sigurður Sindri Magnússon stendur á bak við þættina Íslenski draumurinn ásamt Eyþóri Jónssyni. 23. mars 2020 14:33 Handboltafólk og þjálfarar í HK afþakka laun Meistaraflokkar karla og kvenna í handbolta hjá HK sem og þjálfarar liðanna hafa ákveðið að þiggja ekki laun það sem eftir lifir tímabilsins. 8. apríl 2020 19:36 HSÍ flautar Íslandsmótið af HSÍ hefur ákveðið að blása öll mót á vegum sambandsins af vegna kórónuveirunnar. Þetta staðfesti sambandið á vef sínum í kvöld eftir stjórnarfund sambandsins fyrr í dag. 6. apríl 2020 18:57 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Íslenski draumurinn: Nökkvi Fjalar sér ekki eftir neinu Sigurður Sindri Magnússon stendur á bak við þættina Íslenski draumurinn ásamt Eyþóri Jónssyni. 23. mars 2020 14:33
Handboltafólk og þjálfarar í HK afþakka laun Meistaraflokkar karla og kvenna í handbolta hjá HK sem og þjálfarar liðanna hafa ákveðið að þiggja ekki laun það sem eftir lifir tímabilsins. 8. apríl 2020 19:36
HSÍ flautar Íslandsmótið af HSÍ hefur ákveðið að blása öll mót á vegum sambandsins af vegna kórónuveirunnar. Þetta staðfesti sambandið á vef sínum í kvöld eftir stjórnarfund sambandsins fyrr í dag. 6. apríl 2020 18:57
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti