Búðu til þitt eigið páskaegg Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. apríl 2020 17:07 Það er mikilvægt að meðhöndla páskaeggið af mikilli varkárni. skjáskot Nú þegar páskahátíðin er handan við hornið er við hæfi að huga að blessuðum páskaeggjunum. Þau má fá í ótal stærðum og gerðum í öllum betri verslunum landsins. Þau sem hafa ekki áhuga á því geta alltaf búið til sitt eigið. Halldór Kristján Sigurðsson, bakari og konditor, heimsótti Bítið á dögunum og kenndi þeim Heimi Karlssyni og Sindra Sindrasyni einmitt að búa til sín eigin páskaegg. Hann fór í smáatriðum yfir allt það sem þarf að hafa í huga við páskaeggjagerð, allt frá því að tempra súkkulaðið í upphafi og þangað til að það var mulið mélinu smærra í lokin. Hér að neðan má sjá kennslustund Halldórs. Meðfram henni lék Björn Thoroddsen ljúfa tóna, sem jafnframt má hlýða á í spilaranum. Páskar Bítið Uppskriftir Mest lesið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið
Nú þegar páskahátíðin er handan við hornið er við hæfi að huga að blessuðum páskaeggjunum. Þau má fá í ótal stærðum og gerðum í öllum betri verslunum landsins. Þau sem hafa ekki áhuga á því geta alltaf búið til sitt eigið. Halldór Kristján Sigurðsson, bakari og konditor, heimsótti Bítið á dögunum og kenndi þeim Heimi Karlssyni og Sindra Sindrasyni einmitt að búa til sín eigin páskaegg. Hann fór í smáatriðum yfir allt það sem þarf að hafa í huga við páskaeggjagerð, allt frá því að tempra súkkulaðið í upphafi og þangað til að það var mulið mélinu smærra í lokin. Hér að neðan má sjá kennslustund Halldórs. Meðfram henni lék Björn Thoroddsen ljúfa tóna, sem jafnframt má hlýða á í spilaranum.
Páskar Bítið Uppskriftir Mest lesið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið