Þriðja umferð Vodafone deildarinnar hefst Samúel Karl Ólason skrifar 8. apríl 2020 19:15 Þriðja umferð Vodafone deildarinnar hefst í kvöld. Þriðja vika Vodafone deildarinnar í rafíþróttum hefst í kvöld. Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna Tilt og FH Esports.cs. Þau lið takast á í leiknum CS: Go. Útsendingin hefst klukkan 19:45 í kvöld og stendur yfir til um ellefu. Klippa: Tilt vs. FH - Vodafone-deildin Einnig verður á Twitch sýnt frá viðureign XY.esports og KR LoL. Sú útsending hefst klukkan átta í kvöld. XY eru enn að leita að fyrsta sigrinum á meðan að KR fór nokkuð létt með Somnio í síðustu viku. Hægt er að fylgjast með viðureigninni hér að neðan og hér á Twitch. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn
Þriðja vika Vodafone deildarinnar í rafíþróttum hefst í kvöld. Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna Tilt og FH Esports.cs. Þau lið takast á í leiknum CS: Go. Útsendingin hefst klukkan 19:45 í kvöld og stendur yfir til um ellefu. Klippa: Tilt vs. FH - Vodafone-deildin Einnig verður á Twitch sýnt frá viðureign XY.esports og KR LoL. Sú útsending hefst klukkan átta í kvöld. XY eru enn að leita að fyrsta sigrinum á meðan að KR fór nokkuð létt með Somnio í síðustu viku. Hægt er að fylgjast með viðureigninni hér að neðan og hér á Twitch. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv
Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn