Föstudagsplaylisti Ástu Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 8. maí 2020 15:37 Ásta er klassískt menntuð en kom fram á sjónarsviðið með frumsamda popptónlist sína fyrir rúmu ári síðan. Danilo Cordova Ásta Kristín Pjetursdóttir, víóluleikari og söngvaskáld, setti saman föstudagslagalista Vísis að þessu sinni. Hún lenti í þriðja sæti í Músíktilraunum í fyrra og vann jafnframt verðlaun fyrir íslenska textagerð. Hennar fyrsta plata í fullri lengd, Sykurbað, kom svo út 18. október í fyrra við góðar undirtektir og spilaði Ásta í kjölfarið á Iceland Airwaves hátíðinni. Platan var svo valin besta plata ársins í flokki þjóðlaga- og heimstónlistar á Íslensku tónlistarverðlaununum í ár. Lagalisti Ástu er bæði ljúfur og angurvær en hún skrifaði niður stuttar lýsingar með hverju lagi fyrir sig: Kakkmaddafakka - Drø Sø: Störtum þessu með einum góðum norskum þynnkubanger. We Are Not Romantic - Ghostsong: Attitjúd. That's what it is. Musique Le Pop - Turn to Sand: Það er bara eitthvað rosa gott fíl í þessu lagi. Matty - Clear: Bassinn sem kemur inn eftir annað versið kveikir í einhverju svakalegu grúvi. Úff. Monteverdi - Prologo: Ritornello - Dal mio permesso amato: Lútur, sembalar og grípandi eyrnaormar. Hvað meira þarf maður? Eydís Kvaran - Sundlaugalagið: Fyrsti singúll Eydísar Kvaran er aðgöngumiði inn í draumkennda veröld sem er ekki af þessum heimi. Megas - Um skáldið Jónas: Mér finnst þetta bara svo fyndið lag. Textinn er alveg meistaralega óborganlegur. Skoffín - Stökur: Tilgerðarleysið er algert. Einlægnin er allsráðandi. Tónlist gerist ekki meira sjarmerandi. Þetta er klárlega takan. Bon Iver - PDLIF: Þetta lag náði mér alveg frá fyrsta tóni. James Blake - You're Too Precious: <3 Minnie Riperton - Lovin' You: Fuglasöngur og ást. Ást og fuglasöngur. Maður verður ástfanginn bara við það eitt að hlusta á þetta lag. Salóme Katrín - Don't Take Me So Seriously: Ótrúlegt lag af væntanlegri sólóplötu Salóme Katrínar, sem er algjörlega mögnuð tónlistarkona. Líka gaman að hafa fengið að spila á víólu í þessu lagi! Ásta - Fimmmánaðablús: Þetta lag má finna á sólóplötunni minni sem kom út síðasta haust. Þykir mjög vænt um þetta lag og er mér mjög kært. Stefán Íslandi - Ökuljóð: Okkar eini sanni Stefano Islandi. Yndislegur. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Ásta Kristín Pjetursdóttir, víóluleikari og söngvaskáld, setti saman föstudagslagalista Vísis að þessu sinni. Hún lenti í þriðja sæti í Músíktilraunum í fyrra og vann jafnframt verðlaun fyrir íslenska textagerð. Hennar fyrsta plata í fullri lengd, Sykurbað, kom svo út 18. október í fyrra við góðar undirtektir og spilaði Ásta í kjölfarið á Iceland Airwaves hátíðinni. Platan var svo valin besta plata ársins í flokki þjóðlaga- og heimstónlistar á Íslensku tónlistarverðlaununum í ár. Lagalisti Ástu er bæði ljúfur og angurvær en hún skrifaði niður stuttar lýsingar með hverju lagi fyrir sig: Kakkmaddafakka - Drø Sø: Störtum þessu með einum góðum norskum þynnkubanger. We Are Not Romantic - Ghostsong: Attitjúd. That's what it is. Musique Le Pop - Turn to Sand: Það er bara eitthvað rosa gott fíl í þessu lagi. Matty - Clear: Bassinn sem kemur inn eftir annað versið kveikir í einhverju svakalegu grúvi. Úff. Monteverdi - Prologo: Ritornello - Dal mio permesso amato: Lútur, sembalar og grípandi eyrnaormar. Hvað meira þarf maður? Eydís Kvaran - Sundlaugalagið: Fyrsti singúll Eydísar Kvaran er aðgöngumiði inn í draumkennda veröld sem er ekki af þessum heimi. Megas - Um skáldið Jónas: Mér finnst þetta bara svo fyndið lag. Textinn er alveg meistaralega óborganlegur. Skoffín - Stökur: Tilgerðarleysið er algert. Einlægnin er allsráðandi. Tónlist gerist ekki meira sjarmerandi. Þetta er klárlega takan. Bon Iver - PDLIF: Þetta lag náði mér alveg frá fyrsta tóni. James Blake - You're Too Precious: <3 Minnie Riperton - Lovin' You: Fuglasöngur og ást. Ást og fuglasöngur. Maður verður ástfanginn bara við það eitt að hlusta á þetta lag. Salóme Katrín - Don't Take Me So Seriously: Ótrúlegt lag af væntanlegri sólóplötu Salóme Katrínar, sem er algjörlega mögnuð tónlistarkona. Líka gaman að hafa fengið að spila á víólu í þessu lagi! Ásta - Fimmmánaðablús: Þetta lag má finna á sólóplötunni minni sem kom út síðasta haust. Þykir mjög vænt um þetta lag og er mér mjög kært. Stefán Íslandi - Ökuljóð: Okkar eini sanni Stefano Islandi. Yndislegur.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira