Ketkrókur kom til byggða í nótt Grýla skrifar 23. desember 2023 06:01 Ketkrókur krækti sér í tutlu. Halldór Ketkrókur er tólfti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann stakk löngum stjaka með króki á niður um strompana til að krækja í kjötlærin sem héngu í eldhúsloftinu. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Ketkrókur, sá tólfti, kunni á ýmsu lag. Hann þrammaði í sveitina á Þorláksmessudag. Hann krækti sér í tutlu, þegar kostur var á. En stundum reyndist stuttur stauturinn hans þá. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Ketkrókur lagið Babbi segir í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is. Jólasveinarnir Mest lesið Gera geggjuð fjölskyldujólakort: „Ekki einu sinni mamma veit neitt“ Jól Fara aftur til 1986 í glugga dagsins Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Í þremur vinnum og seldi af sér föt til þess að láta jóladrauminn rætast Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Spænsk jól: Roscon de Reyes Jól Annir hjá jólasveinum Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól
Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Ketkrókur, sá tólfti, kunni á ýmsu lag. Hann þrammaði í sveitina á Þorláksmessudag. Hann krækti sér í tutlu, þegar kostur var á. En stundum reyndist stuttur stauturinn hans þá. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Ketkrókur lagið Babbi segir í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is.
Jólasveinarnir Mest lesið Gera geggjuð fjölskyldujólakort: „Ekki einu sinni mamma veit neitt“ Jól Fara aftur til 1986 í glugga dagsins Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Í þremur vinnum og seldi af sér föt til þess að láta jóladrauminn rætast Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Spænsk jól: Roscon de Reyes Jól Annir hjá jólasveinum Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól