Ný stikla úr Top Gun: Maverick Stefán Árni Pálsson skrifar 17. desember 2019 20:00 Tom Cruise mætir aftur 2020. Í gær kom út ný stikla fyrir kvikmyndina Top Gun: Maverick, en það er framhaldsmynd hinnar sígildu kvikmyndar Top Gun sem kom út árið 1986. Top Gun: Maverick segir frá orrustuflugmanninum og kafteininum Peter „Maverick“ Mitchell, sem eins og í fyrri myndinni er aðalpersónan og er leikinn af Tom Cruise. Myndin gerist 34 árum eftir atburði fyrstu myndarinnar, sem sagt árið 2020. Maverick mætir mörgum áskorunum í nýju myndinni en meðal þess sem hann reynir að gera er að leiðbeina syni Goose, fallins félaga Mavericks, til þess að verða orrustuflugmaður líkt og faðir sinn. Stiklan hefur vakið athygli en innan við sólarhring eftir að hún var sett á YouTube hafa tæpar 6 milljónir horft. Myndin verður frumsýnd þann 26. júní á næsta ári en hér að neðan má sjá stikluna í heild sinni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Í gær kom út ný stikla fyrir kvikmyndina Top Gun: Maverick, en það er framhaldsmynd hinnar sígildu kvikmyndar Top Gun sem kom út árið 1986. Top Gun: Maverick segir frá orrustuflugmanninum og kafteininum Peter „Maverick“ Mitchell, sem eins og í fyrri myndinni er aðalpersónan og er leikinn af Tom Cruise. Myndin gerist 34 árum eftir atburði fyrstu myndarinnar, sem sagt árið 2020. Maverick mætir mörgum áskorunum í nýju myndinni en meðal þess sem hann reynir að gera er að leiðbeina syni Goose, fallins félaga Mavericks, til þess að verða orrustuflugmaður líkt og faðir sinn. Stiklan hefur vakið athygli en innan við sólarhring eftir að hún var sett á YouTube hafa tæpar 6 milljónir horft. Myndin verður frumsýnd þann 26. júní á næsta ári en hér að neðan má sjá stikluna í heild sinni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira