Piparkökuhús og snið frá Sylvíu Haukdal Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. desember 2019 15:00 Þættirnir Bakað með Sylvíu Haukdal eru á Stöð 2 Maraþon í desember. Vísir/Sylvía Haukdal Bakað með Sylvíu Haukdal eru þættir sem sýndir eru á Stöð 2 Maraþon. Í þessum þætti sýnir hún hvernig hægt er að gera piparkökuhús frá grunni. Neðst í fréttinni má nálgast snið sem hún notar til þess að gera húsið. Sylvía Haukdal er ótrúlega klár þegar kemur að kökubakstri og kökuskreytingum. Hún heldur úti fallegu kökubloggi ásamt því að starfa hjá Sætum syndum. Þættirnir hennar eru sýndir á Stöð 2 maraþon í desember. Í spilaranum hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni en uppskrift og aðferð er neðar í fréttinni. Við gefum Sylvíu Haukdal orðið. Klippa: Piparkökuhús - Bakað með Sylvíu Haukdal Piparkökuhús 300 g púðusykur 375 g smjör 150 g sýróp 800 g hveiti 1 msk matarsódi 2 msk engifer 1 msk kanill 1 msk negull Aðferð: Við byrjum á því að hita ofninn í 180°(viftu) Næst bræðum við saman smjör, sykur og sýróp. Í stóra hrærivélaskál hrærum við saman Kornax hveiti, matarsóda, negul, kanil og engifer. Þegar þurrefnin eru komin saman hellum við sykur/smjör blöndunni saman við og hnoðum saman. Næst skerum við út piparkökuhúsið 2x þak, 2x hliðar, 1x framhlið og 1x bakhlið. Þá fer piparkökuhúsið inn í ofn í um það bil 12 mínútur eða þar til endarnir byrja að dekkjast. Samsetning: 200 g sykur Kökuskraut Smjörkrem Súkkulaðihjúpur Hér fyrir neðan má síðan nálgast sniðin af piparkökuhúsinu í raunstærð en gott er að prenta skjalið út. Tengd skjöl: Piparkökuhús Jól Jólamatur Piparkökur Sylvía Haukdal Uppskriftir Tengdar fréttir Blúndur að hætti Sylvíu Haukdal Annar þáttur af Bakað með Sylvíu Haukdal sem sýndir eru á Stöð 2 maraþon. 12. desember 2019 13:00 „Dóttir mín var farin að segja að hún vildi verða stór eins og mamma“ Sylvía Haukdal, menntaður eftirréttakokkur frá Le Gordon Blue og tveggja barna móðir, var orðin 112 kíló og hætt að geta leikið við dætur sínar þegar hún ákvað að taka sig á. Hún fór í svokallaða magaermisaðgerð og hefur nú lést um 40 kíló. 16. maí 2019 11:45 Sörurnar hennar Sylvíu Haukdal - Uppskrift Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í fyrsta þættinum deilir hún dásamlegri uppskrift að sörum fyrir jólin. 7. desember 2019 09:00 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Bakað með Sylvíu Haukdal eru þættir sem sýndir eru á Stöð 2 Maraþon. Í þessum þætti sýnir hún hvernig hægt er að gera piparkökuhús frá grunni. Neðst í fréttinni má nálgast snið sem hún notar til þess að gera húsið. Sylvía Haukdal er ótrúlega klár þegar kemur að kökubakstri og kökuskreytingum. Hún heldur úti fallegu kökubloggi ásamt því að starfa hjá Sætum syndum. Þættirnir hennar eru sýndir á Stöð 2 maraþon í desember. Í spilaranum hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni en uppskrift og aðferð er neðar í fréttinni. Við gefum Sylvíu Haukdal orðið. Klippa: Piparkökuhús - Bakað með Sylvíu Haukdal Piparkökuhús 300 g púðusykur 375 g smjör 150 g sýróp 800 g hveiti 1 msk matarsódi 2 msk engifer 1 msk kanill 1 msk negull Aðferð: Við byrjum á því að hita ofninn í 180°(viftu) Næst bræðum við saman smjör, sykur og sýróp. Í stóra hrærivélaskál hrærum við saman Kornax hveiti, matarsóda, negul, kanil og engifer. Þegar þurrefnin eru komin saman hellum við sykur/smjör blöndunni saman við og hnoðum saman. Næst skerum við út piparkökuhúsið 2x þak, 2x hliðar, 1x framhlið og 1x bakhlið. Þá fer piparkökuhúsið inn í ofn í um það bil 12 mínútur eða þar til endarnir byrja að dekkjast. Samsetning: 200 g sykur Kökuskraut Smjörkrem Súkkulaðihjúpur Hér fyrir neðan má síðan nálgast sniðin af piparkökuhúsinu í raunstærð en gott er að prenta skjalið út. Tengd skjöl: Piparkökuhús
Jól Jólamatur Piparkökur Sylvía Haukdal Uppskriftir Tengdar fréttir Blúndur að hætti Sylvíu Haukdal Annar þáttur af Bakað með Sylvíu Haukdal sem sýndir eru á Stöð 2 maraþon. 12. desember 2019 13:00 „Dóttir mín var farin að segja að hún vildi verða stór eins og mamma“ Sylvía Haukdal, menntaður eftirréttakokkur frá Le Gordon Blue og tveggja barna móðir, var orðin 112 kíló og hætt að geta leikið við dætur sínar þegar hún ákvað að taka sig á. Hún fór í svokallaða magaermisaðgerð og hefur nú lést um 40 kíló. 16. maí 2019 11:45 Sörurnar hennar Sylvíu Haukdal - Uppskrift Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í fyrsta þættinum deilir hún dásamlegri uppskrift að sörum fyrir jólin. 7. desember 2019 09:00 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Blúndur að hætti Sylvíu Haukdal Annar þáttur af Bakað með Sylvíu Haukdal sem sýndir eru á Stöð 2 maraþon. 12. desember 2019 13:00
„Dóttir mín var farin að segja að hún vildi verða stór eins og mamma“ Sylvía Haukdal, menntaður eftirréttakokkur frá Le Gordon Blue og tveggja barna móðir, var orðin 112 kíló og hætt að geta leikið við dætur sínar þegar hún ákvað að taka sig á. Hún fór í svokallaða magaermisaðgerð og hefur nú lést um 40 kíló. 16. maí 2019 11:45
Sörurnar hennar Sylvíu Haukdal - Uppskrift Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í fyrsta þættinum deilir hún dásamlegri uppskrift að sörum fyrir jólin. 7. desember 2019 09:00