Jólaís Sylvíu Haukdal Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. desember 2019 10:30 Vísir/Sylvía Haukdal Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í þessum þætti deilir hún girnilegum jólaís. Sylvía Haukdal er ótrúlega klár þegar kemur að kökubakstri og kökuskreytingum. Hún heldur úti fallegu kökubloggi ásamt því að starfa hjá Sætum syndum. Þættirnir hennar verða sýndir á Stöð 2 maraþon í desember. Í spilaranum hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni en uppskrift og aðferð er neðar í fréttinni. Við gefum Sylvíu Haukdal orðið. Ís 220 ml rjómi 220 ml Millac jurtarjómi 1 dós niðursoðin mjólk 2 tsk vanilludropar 1 stk vanillustöng 100 g karamellukurl Aðferð: Við byrjum á því að stífþeyta saman rjóma og jurtarjómann. Síðan hrærum við varlega niðursoðinni mjólk, vanilludropum, innan úr einni vanillustöng og karamellukurli saman við rjómann. Næst setjum við ísblönduna í sílikon form eða form sem henntar og frystum í að minnsta kosti sólarhring. Saltkaramellusósa: 200 ml. rjómi 70 ml sýróp 2. dl sykur 1 tsk smjör 1,5 tsk sjávarsalt Aðferð: Setjum rjóma, sýróp, sykur, smjör og sjávarsalt í pott og sjóðum þar til blandan fer að þykkna og dökknar aðeins. Tökum karamelluna úr pottinum og leyfum að kólna. 100 g ristaður kókos Ber til skreytinga Eftirréttir Ís Jól Jólamatur Sylvía Haukdal Uppskriftir Tengdar fréttir Blúndur að hætti Sylvíu Haukdal Annar þáttur af Bakað með Sylvíu Haukdal sem sýndir eru á Stöð 2 maraþon. 12. desember 2019 13:00 Piparkökuhús og snið frá Sylvíu Haukdal Þættirnir Bakað með Sylvíu Haukdal eru á Stöð 2 Maraþon í desember. 19. desember 2019 15:00 Sörurnar hennar Sylvíu Haukdal - Uppskrift Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í fyrsta þættinum deilir hún dásamlegri uppskrift að sörum fyrir jólin. 7. desember 2019 09:00 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið
Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í þessum þætti deilir hún girnilegum jólaís. Sylvía Haukdal er ótrúlega klár þegar kemur að kökubakstri og kökuskreytingum. Hún heldur úti fallegu kökubloggi ásamt því að starfa hjá Sætum syndum. Þættirnir hennar verða sýndir á Stöð 2 maraþon í desember. Í spilaranum hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni en uppskrift og aðferð er neðar í fréttinni. Við gefum Sylvíu Haukdal orðið. Ís 220 ml rjómi 220 ml Millac jurtarjómi 1 dós niðursoðin mjólk 2 tsk vanilludropar 1 stk vanillustöng 100 g karamellukurl Aðferð: Við byrjum á því að stífþeyta saman rjóma og jurtarjómann. Síðan hrærum við varlega niðursoðinni mjólk, vanilludropum, innan úr einni vanillustöng og karamellukurli saman við rjómann. Næst setjum við ísblönduna í sílikon form eða form sem henntar og frystum í að minnsta kosti sólarhring. Saltkaramellusósa: 200 ml. rjómi 70 ml sýróp 2. dl sykur 1 tsk smjör 1,5 tsk sjávarsalt Aðferð: Setjum rjóma, sýróp, sykur, smjör og sjávarsalt í pott og sjóðum þar til blandan fer að þykkna og dökknar aðeins. Tökum karamelluna úr pottinum og leyfum að kólna. 100 g ristaður kókos Ber til skreytinga
Eftirréttir Ís Jól Jólamatur Sylvía Haukdal Uppskriftir Tengdar fréttir Blúndur að hætti Sylvíu Haukdal Annar þáttur af Bakað með Sylvíu Haukdal sem sýndir eru á Stöð 2 maraþon. 12. desember 2019 13:00 Piparkökuhús og snið frá Sylvíu Haukdal Þættirnir Bakað með Sylvíu Haukdal eru á Stöð 2 Maraþon í desember. 19. desember 2019 15:00 Sörurnar hennar Sylvíu Haukdal - Uppskrift Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í fyrsta þættinum deilir hún dásamlegri uppskrift að sörum fyrir jólin. 7. desember 2019 09:00 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið
Blúndur að hætti Sylvíu Haukdal Annar þáttur af Bakað með Sylvíu Haukdal sem sýndir eru á Stöð 2 maraþon. 12. desember 2019 13:00
Piparkökuhús og snið frá Sylvíu Haukdal Þættirnir Bakað með Sylvíu Haukdal eru á Stöð 2 Maraþon í desember. 19. desember 2019 15:00
Sörurnar hennar Sylvíu Haukdal - Uppskrift Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í fyrsta þættinum deilir hún dásamlegri uppskrift að sörum fyrir jólin. 7. desember 2019 09:00