Lizzo skarar fram úr Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. nóvember 2019 11:00 Lizzo heitir réttu nafni Melissa Jefferson og er 31 árs Getty/Matthew Baker Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna. Hlaut hún alls átta tilnefningar en Billie Eilish og Lil Nas X fylgdu henni fast á eftir með sex tilnefningar hvort. Grammy verðlaunin eru ein þekktustu tónlistarverðlaun í heimi. Verðlaunahátíðin verður haldin þann 26. janúar næstkomandi. Lizzo er tilnefnd í öllum stærstu flokkum hátíðarinnar. Hlaut hún meðal annars tilnefningu fyrir upptöku ársins, plötu ársins, lag ársins, besti nýliðinn og besti flutningurinn. Lizzo varð ekki vinsæl strax í upphafi ferilsins en lög eins og Truth Hurts, Juice og Good as hell hafa nú komið henni á toppinn. Lizzo heitir réttu nafni Melissa Jefferson og er 31 árs. Platan hennar Cuz I Love You sem kom út í apríl er hennar þriðja plata. Juice var fyrsta lagið hennar sem komst á Billboard R&B listann. Truth Hurts var síðan fyrsta lagið hennar sem komst á Billboard Hot 100 listann. Lagið kom út í september árið 2017 en fékk mikla athygli eftir að það heyrðist í Netflix myndinni Someone Great. Tveir Íslendingar hlutu tilnefningu í þetta skiptið. Anna Þorvaldsdóttir er tilnefnd fyrir bestu upptöku á klassískri tónlist fyrir plötuna Aequa. Eins og kom fram á Vísi í gær er Hildur Guðnadóttir tónskáld tilnefnd fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Hildur er tilnefnd í flokki tónlistar í sjónrænum miðlum sem er tónlist kvikmynda, sjónvarpsþátta og tölvuleikja. Upptaka ársins HEY, MA - Bon Iver BAD GUY - Billie Eilish 7 RINGS - Ariana Grande HARD PLACE - H.E.R. TALK - Khalid OLD TOWN ROAD - Lil Nas X og Billy Ray Cyrus TRUTH HURTS - Lizzo SUNFLOWER - Post Malone og Swae Lee Plata ársins I,I - Bon Iver NORMAN F***ING ROCKWELL! - Lana Del Rey WHEN WE ALL FALL ASLEEP, WHERE DO WE GO? - Billie Eilish THANK U, NEXT - Ariana Grande I USED TO KNOW HER - H.E.R. 7 - Lil Nas X CUZ I LOVE YOU (DELUXE) – Lizzo FATHER OF THE BRIDE - Vampire Weekend Lag ársins ALWAYS REMEMBER US THIS WAY – Lady GagaHöfundar: Natalie Hemby, Lady Gaga, Hillary Lindsey og Lori McKenna BAD GUY – Billie EilishHöfundar: Billie Eilish O'Connell og Finneas O'Connell BRING MY FLOWERS NOW - Tanya TuckerHöfundar: Brandi Carlile, Phil Hanseroth, Tim Hanseroth og Tanya TuckerHARD PLACE – H.E.R.Höfundar: Ruby Amanfu, Sam Ashworth, D. Arcelious Harris, H.E.R. og Rodney JerkinsLOVER - Taylor SwiftHöfundur: Taylor SwiftNORMAN F***ING ROCKWELL – Lana DelRey Höfundar: Jack Antonoff og Lana Del ReySOMEONE YOU LOVED – Lewis CapaldiHöfundar: Tom Barnes, Lewis Capaldi, Pete Kelleher, Benjamin Kohn og Sam RomanTRUTH HURTS – LizzoHöfundar: Steven Cheung, Eric Frederic, Melissa Jefferson og Jesse Saint John Besti nýliðinn BLACK PUMAS BILLIE EILISH LIL NAS X LIZZO MAGGIE ROGERS ROSALÍA TANK AND THE BANGAS YOLA Tilnefnt er í 84 flokkum og hér má nálgast allar Grammy-tilefningarnar í ár. Einnig má sjá tilnefningar tilkynntar í myndbandinu hér að neðan. Grammy Menning Tengdar fréttir Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í dag tilnefningu til Grammy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 20. nóvember 2019 18:02 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna. Hlaut hún alls átta tilnefningar en Billie Eilish og Lil Nas X fylgdu henni fast á eftir með sex tilnefningar hvort. Grammy verðlaunin eru ein þekktustu tónlistarverðlaun í heimi. Verðlaunahátíðin verður haldin þann 26. janúar næstkomandi. Lizzo er tilnefnd í öllum stærstu flokkum hátíðarinnar. Hlaut hún meðal annars tilnefningu fyrir upptöku ársins, plötu ársins, lag ársins, besti nýliðinn og besti flutningurinn. Lizzo varð ekki vinsæl strax í upphafi ferilsins en lög eins og Truth Hurts, Juice og Good as hell hafa nú komið henni á toppinn. Lizzo heitir réttu nafni Melissa Jefferson og er 31 árs. Platan hennar Cuz I Love You sem kom út í apríl er hennar þriðja plata. Juice var fyrsta lagið hennar sem komst á Billboard R&B listann. Truth Hurts var síðan fyrsta lagið hennar sem komst á Billboard Hot 100 listann. Lagið kom út í september árið 2017 en fékk mikla athygli eftir að það heyrðist í Netflix myndinni Someone Great. Tveir Íslendingar hlutu tilnefningu í þetta skiptið. Anna Þorvaldsdóttir er tilnefnd fyrir bestu upptöku á klassískri tónlist fyrir plötuna Aequa. Eins og kom fram á Vísi í gær er Hildur Guðnadóttir tónskáld tilnefnd fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Hildur er tilnefnd í flokki tónlistar í sjónrænum miðlum sem er tónlist kvikmynda, sjónvarpsþátta og tölvuleikja. Upptaka ársins HEY, MA - Bon Iver BAD GUY - Billie Eilish 7 RINGS - Ariana Grande HARD PLACE - H.E.R. TALK - Khalid OLD TOWN ROAD - Lil Nas X og Billy Ray Cyrus TRUTH HURTS - Lizzo SUNFLOWER - Post Malone og Swae Lee Plata ársins I,I - Bon Iver NORMAN F***ING ROCKWELL! - Lana Del Rey WHEN WE ALL FALL ASLEEP, WHERE DO WE GO? - Billie Eilish THANK U, NEXT - Ariana Grande I USED TO KNOW HER - H.E.R. 7 - Lil Nas X CUZ I LOVE YOU (DELUXE) – Lizzo FATHER OF THE BRIDE - Vampire Weekend Lag ársins ALWAYS REMEMBER US THIS WAY – Lady GagaHöfundar: Natalie Hemby, Lady Gaga, Hillary Lindsey og Lori McKenna BAD GUY – Billie EilishHöfundar: Billie Eilish O'Connell og Finneas O'Connell BRING MY FLOWERS NOW - Tanya TuckerHöfundar: Brandi Carlile, Phil Hanseroth, Tim Hanseroth og Tanya TuckerHARD PLACE – H.E.R.Höfundar: Ruby Amanfu, Sam Ashworth, D. Arcelious Harris, H.E.R. og Rodney JerkinsLOVER - Taylor SwiftHöfundur: Taylor SwiftNORMAN F***ING ROCKWELL – Lana DelRey Höfundar: Jack Antonoff og Lana Del ReySOMEONE YOU LOVED – Lewis CapaldiHöfundar: Tom Barnes, Lewis Capaldi, Pete Kelleher, Benjamin Kohn og Sam RomanTRUTH HURTS – LizzoHöfundar: Steven Cheung, Eric Frederic, Melissa Jefferson og Jesse Saint John Besti nýliðinn BLACK PUMAS BILLIE EILISH LIL NAS X LIZZO MAGGIE ROGERS ROSALÍA TANK AND THE BANGAS YOLA Tilnefnt er í 84 flokkum og hér má nálgast allar Grammy-tilefningarnar í ár. Einnig má sjá tilnefningar tilkynntar í myndbandinu hér að neðan.
Grammy Menning Tengdar fréttir Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í dag tilnefningu til Grammy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 20. nóvember 2019 18:02 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í dag tilnefningu til Grammy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 20. nóvember 2019 18:02