Þjónustuhlé í þyngdarleysi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. nóvember 2019 14:00 Það tók ekki nema 1,82 sekúndur að skipta um öll fjögur dekkin á Red Bull bílnum. Vísir/Getty Þjónustulið Red Bull liðsins í Formúlu 1 tókst á við nýstárlega áskorun á dögunum. Þjónustuliðið framkvæmdi þjónustuhlé í þyngdarleysi. Afraksturinn má sjá í myndbandi í fréttinni. Red Bull liðið hefur þrisvar sinnum slegið met í þjónustuhléum í keppnum á árinu, undir áhrifum aðdráttaraflsins. Metið stendur eins og er í 1,82 sekúndum. Liðið skipti um dekk á 2005 árgerð af F1 bíl sínum í þyngdarleysi. Áskorunin var að ljúka þjónustuhléinu á innan við 20 sekúndum. Afraksturinn er í í myndbandinu að neðan. Bílar Formúla Tengdar fréttir Myndband: Red Bull sló heimsmetið í þriðja sinn Það var mikill fögnuður í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. 21. nóvember 2019 22:45 Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent
Þjónustulið Red Bull liðsins í Formúlu 1 tókst á við nýstárlega áskorun á dögunum. Þjónustuliðið framkvæmdi þjónustuhlé í þyngdarleysi. Afraksturinn má sjá í myndbandi í fréttinni. Red Bull liðið hefur þrisvar sinnum slegið met í þjónustuhléum í keppnum á árinu, undir áhrifum aðdráttaraflsins. Metið stendur eins og er í 1,82 sekúndum. Liðið skipti um dekk á 2005 árgerð af F1 bíl sínum í þyngdarleysi. Áskorunin var að ljúka þjónustuhléinu á innan við 20 sekúndum. Afraksturinn er í í myndbandinu að neðan.
Bílar Formúla Tengdar fréttir Myndband: Red Bull sló heimsmetið í þriðja sinn Það var mikill fögnuður í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. 21. nóvember 2019 22:45 Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent
Myndband: Red Bull sló heimsmetið í þriðja sinn Það var mikill fögnuður í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. 21. nóvember 2019 22:45
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent