Ford Mustang Mach-E væntanlegur 2021 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. nóvember 2019 14:00 Ford Mustang Mach-E er laglegur bíll á að líta. Vísir/Ford Ford ætlar sér að herja inn á sport-rafjeppa markaðinn með Mustang Mach-E árið 2021. Bílnum er ætlað að drífa eina 480 km. á einni hleðslu og hann kemur afturhjóladrifinn og fjórhjóladrifinn.Ford Mustang Mach-E verður áhugaverð viðbót á sport-rafjeppamarkaðinn.Vísir/FordTvær útfærslur af rafhlöðum verða í boði, grunn útfærslan verður 75,7 kWh og stærri gerðin verður 98,8 kWh. Markmiðið er að minni rafhlaðan skili afturhjóladrifnu útgáfunni frá núll upp í 100 km/klst. á um fjórum sekúndum. En sú aflmeiri á að gera slíkt hið sama á 3,5 sekúndum. Afþreyingarkerfið mun fá yfirhalningu og verður aðgengilegt notendum í gegnum 15,5 tommu skjá. Kerfið verður uppfært í gegnum Internetið eins og nú tiðkast með rafmagnsbíla. Bílar Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent
Ford ætlar sér að herja inn á sport-rafjeppa markaðinn með Mustang Mach-E árið 2021. Bílnum er ætlað að drífa eina 480 km. á einni hleðslu og hann kemur afturhjóladrifinn og fjórhjóladrifinn.Ford Mustang Mach-E verður áhugaverð viðbót á sport-rafjeppamarkaðinn.Vísir/FordTvær útfærslur af rafhlöðum verða í boði, grunn útfærslan verður 75,7 kWh og stærri gerðin verður 98,8 kWh. Markmiðið er að minni rafhlaðan skili afturhjóladrifnu útgáfunni frá núll upp í 100 km/klst. á um fjórum sekúndum. En sú aflmeiri á að gera slíkt hið sama á 3,5 sekúndum. Afþreyingarkerfið mun fá yfirhalningu og verður aðgengilegt notendum í gegnum 15,5 tommu skjá. Kerfið verður uppfært í gegnum Internetið eins og nú tiðkast með rafmagnsbíla.
Bílar Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent