Vök gefur út myndband við lagið In the Dark Andri Eysteinsson skrifar 5. nóvember 2019 18:25 Úr nýju myndbandi Vakar. VÖK Nýtt tónlistarmyndband hljómsveitarinnar Vakar við lagið In the Dark, fjallar um að verða skyndilega óstjórnlega kvíðinn á íslenska djamminu, segir Ágúst Elí Ásgeirsson leikstjóri myndbandsins sem er í teiknimyndastíl. Lagið In the Dark er titillag nýrrar breiðskífu Vakar sem kom út fyrr á árinu. Söngkona sveitarinnar, Margrét Rán Magnúsdóttir segir að hljómsveitin hafi lengi dreymt um að gera teiknimyndarmyndband. „Ég er mikill aðdáandi Gorillaz og mig hefur alltaf dreymt um að gera eitthvað í þeim stíl. Það var ekki fyrr en við kynntumst Ágústi Elí sem við sáum tækifæri til að láta þennan draum rætast,“ segir Margrét Rán. Ágúst segist hafa reynt að fanga eftir bestu getu unglingaandann í Reykjavík en Margrét segir að myndbandið byggi einnig á myrkfælni sem hún þjáðist af á árum áður. „Ágúst nýtti sér það þegar hann útfærði myndmálið sem fjallar um augnablik á djamminu í Miðborg Reykjavíkur sem margir geta tengt við. Þegar kvíðinn hellist yfir mann er eina svarið að horfast í augu við óttann og um leið horfast í augu við sjálfan sig,“ segir Margrét. Hljómsveitin Vök kemur fram í Valshöllinni á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves um næstu helgi áður en sveitin heldur í tveggja vikna Evróputúr þar sem að Vök sér um að hita upp fyrir hljómsveitina Of Monsters and Men.Myndbandið við lagið In the Dark má sjá hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Rigndi á Vök Hljómsveitin Vök hitaði upp fyrir Patti Smith og Duran Duran. Það kom þeim ekki á óvart að vera valin til verksins þar sem þau eiga aðdáendur á öllum aldri og eru ólíkar týpur. 26. júní 2019 10:00 Sjáðu alla listamennina sem koma fram á Iceland Airwaves Iceland Airwaves hátíðin snýr aftur miðvikudaginn 6. nóvember til laugardags 9. nóvember. Fram koma yfir 130 atriði frá 20 löndum en í dag kom út lokatilkynningin þar sem yfir fimmtíu atriðum var bætt við. 4. september 2019 12:00 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Nýtt tónlistarmyndband hljómsveitarinnar Vakar við lagið In the Dark, fjallar um að verða skyndilega óstjórnlega kvíðinn á íslenska djamminu, segir Ágúst Elí Ásgeirsson leikstjóri myndbandsins sem er í teiknimyndastíl. Lagið In the Dark er titillag nýrrar breiðskífu Vakar sem kom út fyrr á árinu. Söngkona sveitarinnar, Margrét Rán Magnúsdóttir segir að hljómsveitin hafi lengi dreymt um að gera teiknimyndarmyndband. „Ég er mikill aðdáandi Gorillaz og mig hefur alltaf dreymt um að gera eitthvað í þeim stíl. Það var ekki fyrr en við kynntumst Ágústi Elí sem við sáum tækifæri til að láta þennan draum rætast,“ segir Margrét Rán. Ágúst segist hafa reynt að fanga eftir bestu getu unglingaandann í Reykjavík en Margrét segir að myndbandið byggi einnig á myrkfælni sem hún þjáðist af á árum áður. „Ágúst nýtti sér það þegar hann útfærði myndmálið sem fjallar um augnablik á djamminu í Miðborg Reykjavíkur sem margir geta tengt við. Þegar kvíðinn hellist yfir mann er eina svarið að horfast í augu við óttann og um leið horfast í augu við sjálfan sig,“ segir Margrét. Hljómsveitin Vök kemur fram í Valshöllinni á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves um næstu helgi áður en sveitin heldur í tveggja vikna Evróputúr þar sem að Vök sér um að hita upp fyrir hljómsveitina Of Monsters and Men.Myndbandið við lagið In the Dark má sjá hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Rigndi á Vök Hljómsveitin Vök hitaði upp fyrir Patti Smith og Duran Duran. Það kom þeim ekki á óvart að vera valin til verksins þar sem þau eiga aðdáendur á öllum aldri og eru ólíkar týpur. 26. júní 2019 10:00 Sjáðu alla listamennina sem koma fram á Iceland Airwaves Iceland Airwaves hátíðin snýr aftur miðvikudaginn 6. nóvember til laugardags 9. nóvember. Fram koma yfir 130 atriði frá 20 löndum en í dag kom út lokatilkynningin þar sem yfir fimmtíu atriðum var bætt við. 4. september 2019 12:00 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Rigndi á Vök Hljómsveitin Vök hitaði upp fyrir Patti Smith og Duran Duran. Það kom þeim ekki á óvart að vera valin til verksins þar sem þau eiga aðdáendur á öllum aldri og eru ólíkar týpur. 26. júní 2019 10:00
Sjáðu alla listamennina sem koma fram á Iceland Airwaves Iceland Airwaves hátíðin snýr aftur miðvikudaginn 6. nóvember til laugardags 9. nóvember. Fram koma yfir 130 atriði frá 20 löndum en í dag kom út lokatilkynningin þar sem yfir fimmtíu atriðum var bætt við. 4. september 2019 12:00