Jólalögin komin í loftið á Létt Bylgjunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. nóvember 2019 14:08 Mariah Carey mun án efa koma við sögu á Létt Bylgjunni í aðdraganda jólanna. Getty Images Hlustendur Létt Bylgjunnar hafa einhverjir tekið eftir því að allt varð jólalegra í dag. Jólalögin fóru í spilun á útvarpsstöðinni á hádegi og eru spiluð í bland við önnur lög fram í desember. „Þá förum við á fullt í að spila bara jólalög,“ segir Ásgeir Þór Sigurðsson verkefnastjóri á Bylgjunni. „Fólk bíður alltaf spennt eftir að jólalögin fara í gang og reyndar eru margir sem myndu vilja fá jólalögin enn fyrr í loftið.“ Ásgeir merkir þessa eftirspurn á fyrirspurnum hlustenda á Facebook-síðu Létt Bylgjunnar. Þar geta hlustendur sömuleiðis óskað eftir sínum uppáhaldsjólalögum. Hér er hægt að hlusta á Létt Bylgjunna á vefnum. Fjölmiðlar Jólalög Mest lesið „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Jól Táraðist yfir jólagjöfinni frá eiginmanninum Jól Jólakótilettur úr sveitinni Jól Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól
Hlustendur Létt Bylgjunnar hafa einhverjir tekið eftir því að allt varð jólalegra í dag. Jólalögin fóru í spilun á útvarpsstöðinni á hádegi og eru spiluð í bland við önnur lög fram í desember. „Þá förum við á fullt í að spila bara jólalög,“ segir Ásgeir Þór Sigurðsson verkefnastjóri á Bylgjunni. „Fólk bíður alltaf spennt eftir að jólalögin fara í gang og reyndar eru margir sem myndu vilja fá jólalögin enn fyrr í loftið.“ Ásgeir merkir þessa eftirspurn á fyrirspurnum hlustenda á Facebook-síðu Létt Bylgjunnar. Þar geta hlustendur sömuleiðis óskað eftir sínum uppáhaldsjólalögum. Hér er hægt að hlusta á Létt Bylgjunna á vefnum.
Fjölmiðlar Jólalög Mest lesið „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Jól Táraðist yfir jólagjöfinni frá eiginmanninum Jól Jólakótilettur úr sveitinni Jól Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól