„Feitu kettirnir hjá UEFA hugsa meira um steikur en að knattspyrnumenn verði fyrir kynþáttaníði“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. október 2019 08:30 Englendingar fagna marki á mánudagskvöldið. vísir/getty Blaðamaðurinn Andy Dunn, hjá Mirror, skrifar athyglisverða grein í The Mirror í gærkvöldi er hann ræðir um kynþáttaníðið sem átti sér stað í Búlgaríu á mánudagskvöldið. Leikmenn enska landsliðsins urðu þá fyrir rasisma er liðin mættust í undankeppni EM 2020 og Andy Dunn var á staðnum og fylgdust með öllu frá fyrstu mínútu. Það sem Dunn gerir að umfjöllunarefni sínu er hlutverk eftirlitsmanns UEFA á leiknum en hann segir að þeir séu meira að hugsa um útlitið heldur en starfið sitt. „Feitu kettirnir hjá UEFA hugsa meira um steikurnar sínar en að knattspyrnumenn verði fyrir kynþáttaníði,“ er fyrirsögn Dunn sem heldur svo áfram í greininni. Hann byrjar á því að fjalla um að eftirlitsmaðurinn hafi ferðast í leikinn í rándýrum jakkafötum sem og að um leið hann mætti hafi hann farið að borða steik á vellinum. Hann hafi haft lítinn áhuga á öðru en að vera fínn og koma vel fram.A vignette from a now-notorious October night in Eastern Europe |@andydunnmirrorhttps://t.co/pGIhMEqJHEpic.twitter.com/nt2f8cev4D — Mirror Football (@MirrorFootball) October 17, 2019 „Starfsmaður UEFA og félagar hans í stúkunni sáu og hlustuðu á dökku leikmennina í liði Englands verða fyrir rasisma. Og. Þeir. Gera. Ekkert,“ skrifar Dunn. „Þetta er þá undir Ivan Bebek, fínum dómara leiksins að vaða í málið en hann hefur nóg á sinni könnu. Þetta er undir ungum leikmönnum komið sem komu hingað til að spila fótbolta.“ „Þetta er undir Gareth Southgate komið, stjóra sem er nú ekki bara áhyggjufullur um hvaða taktík hann á að spila heldur einnig næmni þjóðarinnar.“ „Maðurinn í Merc, sem borðaði vel hefði átt að draga liðin af velli á mánudaginn. Hann heyrði allt og sá allt. Hann sat í besta sæti vallarins. Það var bara synd að hann var örugglega að kíkja á eftirréttaseðilinn,“ skrifar grjótharður Dunn. Greinina má lesa í heild sinni hér. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Sjá meira
Blaðamaðurinn Andy Dunn, hjá Mirror, skrifar athyglisverða grein í The Mirror í gærkvöldi er hann ræðir um kynþáttaníðið sem átti sér stað í Búlgaríu á mánudagskvöldið. Leikmenn enska landsliðsins urðu þá fyrir rasisma er liðin mættust í undankeppni EM 2020 og Andy Dunn var á staðnum og fylgdust með öllu frá fyrstu mínútu. Það sem Dunn gerir að umfjöllunarefni sínu er hlutverk eftirlitsmanns UEFA á leiknum en hann segir að þeir séu meira að hugsa um útlitið heldur en starfið sitt. „Feitu kettirnir hjá UEFA hugsa meira um steikurnar sínar en að knattspyrnumenn verði fyrir kynþáttaníði,“ er fyrirsögn Dunn sem heldur svo áfram í greininni. Hann byrjar á því að fjalla um að eftirlitsmaðurinn hafi ferðast í leikinn í rándýrum jakkafötum sem og að um leið hann mætti hafi hann farið að borða steik á vellinum. Hann hafi haft lítinn áhuga á öðru en að vera fínn og koma vel fram.A vignette from a now-notorious October night in Eastern Europe |@andydunnmirrorhttps://t.co/pGIhMEqJHEpic.twitter.com/nt2f8cev4D — Mirror Football (@MirrorFootball) October 17, 2019 „Starfsmaður UEFA og félagar hans í stúkunni sáu og hlustuðu á dökku leikmennina í liði Englands verða fyrir rasisma. Og. Þeir. Gera. Ekkert,“ skrifar Dunn. „Þetta er þá undir Ivan Bebek, fínum dómara leiksins að vaða í málið en hann hefur nóg á sinni könnu. Þetta er undir ungum leikmönnum komið sem komu hingað til að spila fótbolta.“ „Þetta er undir Gareth Southgate komið, stjóra sem er nú ekki bara áhyggjufullur um hvaða taktík hann á að spila heldur einnig næmni þjóðarinnar.“ „Maðurinn í Merc, sem borðaði vel hefði átt að draga liðin af velli á mánudaginn. Hann heyrði allt og sá allt. Hann sat í besta sæti vallarins. Það var bara synd að hann var örugglega að kíkja á eftirréttaseðilinn,“ skrifar grjótharður Dunn. Greinina má lesa í heild sinni hér.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Sjá meira