Leikurinn var fyrst opnaður á Íslandi og Nýja Sjálandi. Til stendur að opna hann í fleiri löndum á næstunni.
Minecraft Earth is here! Starting today, we will begin to roll out early access from country to country, starting with: New Zealand Iceland Not a citizen of either land? Stay tuned as we announce the next countries soon!
https://t.co/8qME5ZSuAEpic.twitter.com/t01ro9wwlm
— Minecraft Earth (@minecraftearth) October 17, 2019
Fyrst þurfa spilarar þó að ganga um með símana á lofti og finna hluti til að byggja úr. Að því leyti er leikurinn ekki ósvipaður Pokémon Go, sem tröllreið öllu fyrir nokkrum árum og fólk gekk á hvort annað á víð og dreif með augun föst á símum sínum.
Í göngutúrum er einnig hægt að rekast á ýmis ævintýri og óvini sem berjast þarf við. Þar að auki er hægt að virða fyrir sér hluti sem aðrir hafa byggt.
Hægt er að nálgast leikinn á Google Play eða Apple Store.