Ný íslensk hrollvekja á leið í kvikmyndahús Birgir Olgeirsson skrifar 19. október 2019 13:41 Myndin segir frá stúlku sem leggur mikið á sig til að afhjúpa 60 ára gamalt leyndarmál ömmu sinnar. Íslenska myndin Flakið, eða The Wreck eins og hún er nefnd á ensku, er væntanleg í kvikmyndahús á næsta ári. Leikstjóri myndarinnar er læknirinn Lýður Árnason. Myndin segir frá stúlku sem leggur mikið á sig til að afhjúpa 60 ára gamalt leyndarmál ömmu sinnar. Er flakkað á milli nútíðar og fortíðar þegar sagan er sögð en það sem gerist á nútímanum er að mestu á ensku. Er um hrollvekju að ræða sem var að mestu leyti tekin upp á Hesteyri. Helstu leikarar eru Hansel Eagle, Sigríður Láretta Jónsdóttir, Anna Hafþórsdóttir, Víkingur Kristjánsson, Vignir Rafn Valþórsson, Inga María Eyjólfsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Íslenska myndin Flakið, eða The Wreck eins og hún er nefnd á ensku, er væntanleg í kvikmyndahús á næsta ári. Leikstjóri myndarinnar er læknirinn Lýður Árnason. Myndin segir frá stúlku sem leggur mikið á sig til að afhjúpa 60 ára gamalt leyndarmál ömmu sinnar. Er flakkað á milli nútíðar og fortíðar þegar sagan er sögð en það sem gerist á nútímanum er að mestu á ensku. Er um hrollvekju að ræða sem var að mestu leyti tekin upp á Hesteyri. Helstu leikarar eru Hansel Eagle, Sigríður Láretta Jónsdóttir, Anna Hafþórsdóttir, Víkingur Kristjánsson, Vignir Rafn Valþórsson, Inga María Eyjólfsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein