Forvali lokið fyrir Bíl ársins Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. október 2019 14:00 Suzuki Jimny er einn þeirra bíla sem kemur til greina sem bíll ársins. Suzuki Nú hefur forvalsnefnd lokið vali á þeim bílum sem keppa til úrslita um nafnbótina Bíll ársins að mati Bandalags íslenskra bílablaðamanna (BÍBB). Alls komast 18 bílar í lokaval BÍBB í sex flokkum. Tilkynnt verður um val á Bíl ársins þann 16. október næstkomandi. Þá verður sigurvegari í hverjum flokki einnig krýndur.FjölskyldubílarÍ flokki minni fjölskyldubíla keppa til úrslita: Mazda 3, Toyota Corolla og Volkswagen T-Cross. Í flokki stærri fjölskyldubíla koma til greina: Mercedes-Benz B-Class, Peugeot 508 og Toyota Camry.RafbílarSérstakur flokkar eru fyrir rafbíla annarsvegar og rafjeppa hins vegar. Í flokki rafbíla keppa: Hyundai Kona, Kia e-Soul og Opel Ampera. Í flokki rafjeppa koma til greina: Audi e-Tron, Jaguar I-Pace og Mercedes-Benz EQC.Jepplingar og jepparÍ flokki jepplinga keppa til úrslita: Honda CRV, Maxda CX-30 og Toyota RAV4. Jepparnir sem munu glíma eru: Jeep Wrangler, Ssanyong Rexton og Suzuki Jimny. Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent
Nú hefur forvalsnefnd lokið vali á þeim bílum sem keppa til úrslita um nafnbótina Bíll ársins að mati Bandalags íslenskra bílablaðamanna (BÍBB). Alls komast 18 bílar í lokaval BÍBB í sex flokkum. Tilkynnt verður um val á Bíl ársins þann 16. október næstkomandi. Þá verður sigurvegari í hverjum flokki einnig krýndur.FjölskyldubílarÍ flokki minni fjölskyldubíla keppa til úrslita: Mazda 3, Toyota Corolla og Volkswagen T-Cross. Í flokki stærri fjölskyldubíla koma til greina: Mercedes-Benz B-Class, Peugeot 508 og Toyota Camry.RafbílarSérstakur flokkar eru fyrir rafbíla annarsvegar og rafjeppa hins vegar. Í flokki rafbíla keppa: Hyundai Kona, Kia e-Soul og Opel Ampera. Í flokki rafjeppa koma til greina: Audi e-Tron, Jaguar I-Pace og Mercedes-Benz EQC.Jepplingar og jepparÍ flokki jepplinga keppa til úrslita: Honda CRV, Maxda CX-30 og Toyota RAV4. Jepparnir sem munu glíma eru: Jeep Wrangler, Ssanyong Rexton og Suzuki Jimny.
Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent