Rafdjassráðgátan er hist og her Þórarinn Þórarinsson skrifar 30. september 2019 10:00 Róbert Reynisson lék rafdjassinn af fingrum fram. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Tríóið Hist og er skipað þeim Eiríki Orra Ólafssyni, á trompet og raftæki, Róbert Reynissyni gítarleikara og trommaranum Magnúsi Trygvasyni Eliassen sem hafa um langt árabil verið sundur og saman í slagtogi við hinar ýmsu vonarstjörnur íslenskrar tilraunatónlistar. Til dæmis múm, Sigur Rós, Amiinu, Kiru Kiru, Sin Fang og Seabear. Þeir ákváðu loks að sjóða saman í plötuna Days of Tundra sem þeir segja innihalda „lágtíðnistemningar og aggressívar skeytasendingar til frídjassguðsins“ sem þeir kenna við rafdjass. Eiríur Orri segist aðspurður þó ekki vita nákvæmlega hvað sá merkimiði felur í sér. „Þetta er eiginlega bara eitthvað sem ég bjó til þegar ég reyndi að ná utan um þetta. Þetta er svolítið eins og raftónlist en við notum kannski aðferðir og orðaforða sem sprottin eru upp úr djassinum. Gestir og gangandi í útgáfuhófinu létu skilgreiningar þó ekki trufla sig frekar en léttleikandi tónlistarmennirnir sem ætla síðan að halda almennilega útgáfutónleika 25. og 26. október í Mengi við Óðinsgötu.Bragi Þorgrímur Ólafsson, Jóhann Ágúst Jóhannsson, Brynja Hjálmarsdóttir, Árni Óskarsson, sænskur gestur og Guðni Rúnar Jónsson með Karólínu Grímu Eiríksdóttur í fanginu voru öll vel með á nótunum. Fréttablaðið/Sigtryggur AriEiríkur Orri Ólafsson, alveg rafdjassgeggjaður, ásamt Róberti Reynissyni og Jóhanni Ágústi Jóhannssyni. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fleiri fréttir Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tríóið Hist og er skipað þeim Eiríki Orra Ólafssyni, á trompet og raftæki, Róbert Reynissyni gítarleikara og trommaranum Magnúsi Trygvasyni Eliassen sem hafa um langt árabil verið sundur og saman í slagtogi við hinar ýmsu vonarstjörnur íslenskrar tilraunatónlistar. Til dæmis múm, Sigur Rós, Amiinu, Kiru Kiru, Sin Fang og Seabear. Þeir ákváðu loks að sjóða saman í plötuna Days of Tundra sem þeir segja innihalda „lágtíðnistemningar og aggressívar skeytasendingar til frídjassguðsins“ sem þeir kenna við rafdjass. Eiríur Orri segist aðspurður þó ekki vita nákvæmlega hvað sá merkimiði felur í sér. „Þetta er eiginlega bara eitthvað sem ég bjó til þegar ég reyndi að ná utan um þetta. Þetta er svolítið eins og raftónlist en við notum kannski aðferðir og orðaforða sem sprottin eru upp úr djassinum. Gestir og gangandi í útgáfuhófinu létu skilgreiningar þó ekki trufla sig frekar en léttleikandi tónlistarmennirnir sem ætla síðan að halda almennilega útgáfutónleika 25. og 26. október í Mengi við Óðinsgötu.Bragi Þorgrímur Ólafsson, Jóhann Ágúst Jóhannsson, Brynja Hjálmarsdóttir, Árni Óskarsson, sænskur gestur og Guðni Rúnar Jónsson með Karólínu Grímu Eiríksdóttur í fanginu voru öll vel með á nótunum. Fréttablaðið/Sigtryggur AriEiríkur Orri Ólafsson, alveg rafdjassgeggjaður, ásamt Róberti Reynissyni og Jóhanni Ágústi Jóhannssyni.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fleiri fréttir Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“