Stuðningsmaður Liverpool fluttur á sjúkrahús eftir árás á Ítalíu Anton Ingi Leifsson skrifar 19. september 2019 10:00 Stuðningsmenn Liverpool á Ítalíu. vísir/getty Ráðist var á tvo stuðningsmenn Liverpool á bar fyrir leik liðsins gegn Napoli á Ítalíu á þriðjudagskvöldið. Annar þeirra var fluttur á sjúkrahús eftir leikinn. Hópur manna réðst á mennina tvo, sem eru 26 og 46 ára, og fengu þeir stungusár. Gert var þó að sárum þeirra og þeir fóru á leikinn eftir allt saman. Í hálfleik leið hins vegar yfir annan manninn sem var fluttur á sjúkrahús en Peter Moore, framkvæmdarstjóri Liverpool, var mættur til hans eftir leikinn og dvaldi með stuðningsmanninum nóttina eftir leikinn.Liverpool's CEO stayed in hospital with a fan after he was "ambushed" in a Naples bar before last night's game. Full story: https://t.co/nRdQax3vyD#bbcfootball#LFCpic.twitter.com/oxu1kaHVEb — BBC Sport (@BBCSport) September 18, 2019 „Ég er á sjúkrahúsinu núna. Við munum ekki yfirgefa hann þangað til honum líður vel,“ skrifaði Moore á Twitter-síðu sína. Hann bætti svo við síðar meir að starfsfólk spítalans og lögreglunnar eigi mikið lof skilið og að stuðningsmaðurinn vildi koma kveðjum til allra þeirra sem höfðu sent honum batakveðjur. Liverpool tapaði leiknum 2-0. Enski boltinn Ítalía Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Sjá meira
Ráðist var á tvo stuðningsmenn Liverpool á bar fyrir leik liðsins gegn Napoli á Ítalíu á þriðjudagskvöldið. Annar þeirra var fluttur á sjúkrahús eftir leikinn. Hópur manna réðst á mennina tvo, sem eru 26 og 46 ára, og fengu þeir stungusár. Gert var þó að sárum þeirra og þeir fóru á leikinn eftir allt saman. Í hálfleik leið hins vegar yfir annan manninn sem var fluttur á sjúkrahús en Peter Moore, framkvæmdarstjóri Liverpool, var mættur til hans eftir leikinn og dvaldi með stuðningsmanninum nóttina eftir leikinn.Liverpool's CEO stayed in hospital with a fan after he was "ambushed" in a Naples bar before last night's game. Full story: https://t.co/nRdQax3vyD#bbcfootball#LFCpic.twitter.com/oxu1kaHVEb — BBC Sport (@BBCSport) September 18, 2019 „Ég er á sjúkrahúsinu núna. Við munum ekki yfirgefa hann þangað til honum líður vel,“ skrifaði Moore á Twitter-síðu sína. Hann bætti svo við síðar meir að starfsfólk spítalans og lögreglunnar eigi mikið lof skilið og að stuðningsmaðurinn vildi koma kveðjum til allra þeirra sem höfðu sent honum batakveðjur. Liverpool tapaði leiknum 2-0.
Enski boltinn Ítalía Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Sjá meira