Ný stikla fyrir Jókerinn komin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. ágúst 2019 08:58 Fortíð Jókersins er myrk ef marka má nýjustu stikluna fyrir kvikmyndina Joker. Warner Bros. Nýjasta og síðasta stiklan fyrir myndina Joker er komin út en myndin mun koma í almennar sýningar á Íslandi þann 4. október. Nokkrir stórleikarar fara með hlutverk í myndinni en Joaquin Phoenix fer með aðalhlutverkið í myndinni, hlutverk Arthurs Fleck eða Jókersins. Persóna Jókersins er ekki ný af nálinni en hann er best þekktur sem skúrkurinn í sögunni um Leðurblökumanninn. Þessi mynd er hins vegar forsaga persónunnar, sagan um það hvernig Jókerinn „verður til“. Robert De Niro fer með hlutverk Murray Franklin sem er spjallþáttastjórnandi en miðað við nýjustu stikluna virðist hlutverk hans skipta miklu máli þegar kemur að þróun persónu Jókersins. Íslenska tónskáldið Hildur Guðnadóttir, sem vakti mikla athygli fyrir hljóðrás sína fyrir þættina Chernobyl, semur tónlistina fyrir myndina en hún er ekki eina íslenska tónskáldið sem kemur að myndinni. Veigar Margeirsson tónskáld samdi tónlistina fyrir stikluna sjálfa sem er áberandi í henni.Sjá nánar:Veigar á meðal fremstu manna á gullöld Hollywood-stiklanna Sjá má stikluna fyrir Jókerinn hér að neðan. Fréttin var uppfærð klukkan 11:12. Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Tengdar fréttir Hljóðrás þáttanna samanstendur af kjarnorkuhljóðum Hildur Guðnadóttir, tónskáld, samdi tónlistina fyrir HBO þættina Tsjernóbíl sem komu út í vetur. Öll tónlistin var samsett úr hljóðum úr kjarnorkuveri í Litáen. 28. maí 2019 20:14 Nýjasta Jókermyndin virðist afar dularfull og vekur fjölda spurninga hjá netverjum Virðist eiga eftir að verða afar óhefðbundin. 18. september 2018 20:31 Þurfti að skilja búnað eftir vegna geislavirkni "Mér leið eins og það væri mjög mikilvægt að minna á þessa atburði í dag því mér fannst eins og ungt fólk vissi ekki um það sem gerðist,“ sagði Hildur Guðnadóttir, tónskáld. 16. ágúst 2019 18:11 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Nýjasta og síðasta stiklan fyrir myndina Joker er komin út en myndin mun koma í almennar sýningar á Íslandi þann 4. október. Nokkrir stórleikarar fara með hlutverk í myndinni en Joaquin Phoenix fer með aðalhlutverkið í myndinni, hlutverk Arthurs Fleck eða Jókersins. Persóna Jókersins er ekki ný af nálinni en hann er best þekktur sem skúrkurinn í sögunni um Leðurblökumanninn. Þessi mynd er hins vegar forsaga persónunnar, sagan um það hvernig Jókerinn „verður til“. Robert De Niro fer með hlutverk Murray Franklin sem er spjallþáttastjórnandi en miðað við nýjustu stikluna virðist hlutverk hans skipta miklu máli þegar kemur að þróun persónu Jókersins. Íslenska tónskáldið Hildur Guðnadóttir, sem vakti mikla athygli fyrir hljóðrás sína fyrir þættina Chernobyl, semur tónlistina fyrir myndina en hún er ekki eina íslenska tónskáldið sem kemur að myndinni. Veigar Margeirsson tónskáld samdi tónlistina fyrir stikluna sjálfa sem er áberandi í henni.Sjá nánar:Veigar á meðal fremstu manna á gullöld Hollywood-stiklanna Sjá má stikluna fyrir Jókerinn hér að neðan. Fréttin var uppfærð klukkan 11:12.
Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Tengdar fréttir Hljóðrás þáttanna samanstendur af kjarnorkuhljóðum Hildur Guðnadóttir, tónskáld, samdi tónlistina fyrir HBO þættina Tsjernóbíl sem komu út í vetur. Öll tónlistin var samsett úr hljóðum úr kjarnorkuveri í Litáen. 28. maí 2019 20:14 Nýjasta Jókermyndin virðist afar dularfull og vekur fjölda spurninga hjá netverjum Virðist eiga eftir að verða afar óhefðbundin. 18. september 2018 20:31 Þurfti að skilja búnað eftir vegna geislavirkni "Mér leið eins og það væri mjög mikilvægt að minna á þessa atburði í dag því mér fannst eins og ungt fólk vissi ekki um það sem gerðist,“ sagði Hildur Guðnadóttir, tónskáld. 16. ágúst 2019 18:11 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Hljóðrás þáttanna samanstendur af kjarnorkuhljóðum Hildur Guðnadóttir, tónskáld, samdi tónlistina fyrir HBO þættina Tsjernóbíl sem komu út í vetur. Öll tónlistin var samsett úr hljóðum úr kjarnorkuveri í Litáen. 28. maí 2019 20:14
Nýjasta Jókermyndin virðist afar dularfull og vekur fjölda spurninga hjá netverjum Virðist eiga eftir að verða afar óhefðbundin. 18. september 2018 20:31
Þurfti að skilja búnað eftir vegna geislavirkni "Mér leið eins og það væri mjög mikilvægt að minna á þessa atburði í dag því mér fannst eins og ungt fólk vissi ekki um það sem gerðist,“ sagði Hildur Guðnadóttir, tónskáld. 16. ágúst 2019 18:11
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein