Missy Elliott kemur á óvart með plötu eftir fjórtán ára bið Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. ágúst 2019 14:37 Missy Elliott stimplar sig rækilega inn í tónlistarsenuna á ný með litríku og skapandi myndbandi og nýrri plötu. Aðdáendur tónlistarkonunnar Missy Elliot sem er þekkt fyrir slagara á borð við Get Ur Freak On, 4 My People og Work It, geta tekið gleði sína því rapparinn gaf út plötuna Iconology á miðnætti í gær en fjórtán ár eru liðin síðan hún gaf út síðustu plötuna sína. Á plötunni er að finna fimm lög en samhliða útgáfunni frumsýndi hún líka litríkt og skapandi myndband við lagið Throw It Back sem er að finna á nýju plötunni.Don't look for another MISSY cause there'll be no nother one! #THROWITBACK video is OUT! ttps://missyelliott.lnk.to/ThrowItBackVideoTA pic.twitter.com/DWl7ubK2CI— Missy Elliott (@MissyElliott) August 23, 2019 Elliott kom fylgjendum sínum skemmtilega á óvart á miðnætti þegar hún tilkynnti um nýju plötuna. „Hverfum aftur til tímans þegar tónlistin var góð og fékk okkur til þess að langa til að dansa!“ Platan kemur út einungis örfáum dögum áður en Elliott hlýtur heiðursverðlaun MTV tónlistarverðlaunanna sem fara fram næsta mánudag. Þau eru veitt þeim listamanni sem hefur markað djúp spor með framlagi sínu til tónlistar. Menning Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Aðdáendur tónlistarkonunnar Missy Elliot sem er þekkt fyrir slagara á borð við Get Ur Freak On, 4 My People og Work It, geta tekið gleði sína því rapparinn gaf út plötuna Iconology á miðnætti í gær en fjórtán ár eru liðin síðan hún gaf út síðustu plötuna sína. Á plötunni er að finna fimm lög en samhliða útgáfunni frumsýndi hún líka litríkt og skapandi myndband við lagið Throw It Back sem er að finna á nýju plötunni.Don't look for another MISSY cause there'll be no nother one! #THROWITBACK video is OUT! ttps://missyelliott.lnk.to/ThrowItBackVideoTA pic.twitter.com/DWl7ubK2CI— Missy Elliott (@MissyElliott) August 23, 2019 Elliott kom fylgjendum sínum skemmtilega á óvart á miðnætti þegar hún tilkynnti um nýju plötuna. „Hverfum aftur til tímans þegar tónlistin var góð og fékk okkur til þess að langa til að dansa!“ Platan kemur út einungis örfáum dögum áður en Elliott hlýtur heiðursverðlaun MTV tónlistarverðlaunanna sem fara fram næsta mánudag. Þau eru veitt þeim listamanni sem hefur markað djúp spor með framlagi sínu til tónlistar.
Menning Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira