Rashford varð fyrir kynþáttafordómum eftir vítaklúður eins og Pogba Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2019 08:00 Rashford skaut í stöng úr vítaspyrnu gegn Crystal Palace í gær. vísir/getty Marcus Rashford varð fyrir kynþáttaníði á Twitter eftir leik Manchester United og Crystal Palace í gær. Hann brenndi af vítaspyrnu í 1-2 tapi United. Rashford er annar leikmaður United sem verður fyrir kynþáttaníði eftir að hafa klúðrað víti á innan við viku. Netníðingar beindu reiði sinni að Paul Pogba eftir 1-1 jafntefli United og Wolves á mánudaginn.Samherjar Pogbas, þ.á.m. Rashford, komu honum til varnar og það sama gerði Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United. Solskjær varði Rashford einnig eftir leikinn á Old Trafford í gær. „Ég er eiginlega orðlaus að þetta skuli halda áfram. Við erum með fullt af herferðum gegn kynþáttaníði en samt halda rasistar áfram að fela sig á bak við dulnefni og gerviaðganga á samfélagsmiðlum. Það er fáránlegt að við séum enn að tala um þetta árið 2019,“ sagði Solskjær. United er með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leiki sína í ensku úrvalsdeildinni. Bretland England Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær segir að Pogba og Rashford ákveði sjálfir hver taki víti hverju sinni Knattspyrnustjóri Manchester United var spurður út í vítaskyttur liðsins eftir leikinn gegn Wolves. 19. ágúst 2019 22:08 Van Aanholt tryggði Palace fyrsta sigurinn á Old Trafford í 30 ár Crystal Palace vann dramatískan sigur á Manchester United á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:00 Leikmenn Man. Utd koma Pogba til varnar: „Ráðist þið á Pogba, þá ráðist þið á okkur alla“ Paul Pogba lenti heldur betur í reiðum stuðningsmönnum Manchester United eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í leik liðsins gegn Wolves á mánudagskvöldið. 21. ágúst 2019 07:30 Rasismi fær rauða spjaldið Í skýrslu Kick It Out samtakanna fyrir tímabilið í fyrra fjölgaði tilfellum um kynþáttaníð gegn leikmönnum um 43%. Þrisvar strax í upphafi tímabilsins var grófu kynþáttaníði beint að þeldökkum leikmönnum. 21. ágúst 2019 14:30 „Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. 20. ágúst 2019 08:00 Forráðamenn Twitter munu hitta Manchester United og Kick It Out Margir knattspyrnumenn hafa orðið fyrir kynþáttaníði á síðustu vikum og nú ætlar Twitter að taka til hendinni. 21. ágúst 2019 15:30 Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00 Pogba klúðraði víti þegar United gerði jafntefli á Molineux Manchester United missti af tækifæri til að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves á útivelli. 19. ágúst 2019 20:45 Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Þjálfari enska kvennalandsliðsins vill að fótboltasamfélagið grípi til róttækra aðgerða í baráttunni gegn netníði. 20. ágúst 2019 21:30 Solskjær: Hittum bara ekki markið Norðmaðurinn var niðurlútur eftir tap Manchester United fyrir Crystal Palace á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:53 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Sjá meira
Marcus Rashford varð fyrir kynþáttaníði á Twitter eftir leik Manchester United og Crystal Palace í gær. Hann brenndi af vítaspyrnu í 1-2 tapi United. Rashford er annar leikmaður United sem verður fyrir kynþáttaníði eftir að hafa klúðrað víti á innan við viku. Netníðingar beindu reiði sinni að Paul Pogba eftir 1-1 jafntefli United og Wolves á mánudaginn.Samherjar Pogbas, þ.á.m. Rashford, komu honum til varnar og það sama gerði Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United. Solskjær varði Rashford einnig eftir leikinn á Old Trafford í gær. „Ég er eiginlega orðlaus að þetta skuli halda áfram. Við erum með fullt af herferðum gegn kynþáttaníði en samt halda rasistar áfram að fela sig á bak við dulnefni og gerviaðganga á samfélagsmiðlum. Það er fáránlegt að við séum enn að tala um þetta árið 2019,“ sagði Solskjær. United er með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leiki sína í ensku úrvalsdeildinni.
Bretland England Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær segir að Pogba og Rashford ákveði sjálfir hver taki víti hverju sinni Knattspyrnustjóri Manchester United var spurður út í vítaskyttur liðsins eftir leikinn gegn Wolves. 19. ágúst 2019 22:08 Van Aanholt tryggði Palace fyrsta sigurinn á Old Trafford í 30 ár Crystal Palace vann dramatískan sigur á Manchester United á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:00 Leikmenn Man. Utd koma Pogba til varnar: „Ráðist þið á Pogba, þá ráðist þið á okkur alla“ Paul Pogba lenti heldur betur í reiðum stuðningsmönnum Manchester United eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í leik liðsins gegn Wolves á mánudagskvöldið. 21. ágúst 2019 07:30 Rasismi fær rauða spjaldið Í skýrslu Kick It Out samtakanna fyrir tímabilið í fyrra fjölgaði tilfellum um kynþáttaníð gegn leikmönnum um 43%. Þrisvar strax í upphafi tímabilsins var grófu kynþáttaníði beint að þeldökkum leikmönnum. 21. ágúst 2019 14:30 „Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. 20. ágúst 2019 08:00 Forráðamenn Twitter munu hitta Manchester United og Kick It Out Margir knattspyrnumenn hafa orðið fyrir kynþáttaníði á síðustu vikum og nú ætlar Twitter að taka til hendinni. 21. ágúst 2019 15:30 Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00 Pogba klúðraði víti þegar United gerði jafntefli á Molineux Manchester United missti af tækifæri til að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves á útivelli. 19. ágúst 2019 20:45 Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Þjálfari enska kvennalandsliðsins vill að fótboltasamfélagið grípi til róttækra aðgerða í baráttunni gegn netníði. 20. ágúst 2019 21:30 Solskjær: Hittum bara ekki markið Norðmaðurinn var niðurlútur eftir tap Manchester United fyrir Crystal Palace á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:53 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Sjá meira
Solskjær segir að Pogba og Rashford ákveði sjálfir hver taki víti hverju sinni Knattspyrnustjóri Manchester United var spurður út í vítaskyttur liðsins eftir leikinn gegn Wolves. 19. ágúst 2019 22:08
Van Aanholt tryggði Palace fyrsta sigurinn á Old Trafford í 30 ár Crystal Palace vann dramatískan sigur á Manchester United á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:00
Leikmenn Man. Utd koma Pogba til varnar: „Ráðist þið á Pogba, þá ráðist þið á okkur alla“ Paul Pogba lenti heldur betur í reiðum stuðningsmönnum Manchester United eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í leik liðsins gegn Wolves á mánudagskvöldið. 21. ágúst 2019 07:30
Rasismi fær rauða spjaldið Í skýrslu Kick It Out samtakanna fyrir tímabilið í fyrra fjölgaði tilfellum um kynþáttaníð gegn leikmönnum um 43%. Þrisvar strax í upphafi tímabilsins var grófu kynþáttaníði beint að þeldökkum leikmönnum. 21. ágúst 2019 14:30
„Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. 20. ágúst 2019 08:00
Forráðamenn Twitter munu hitta Manchester United og Kick It Out Margir knattspyrnumenn hafa orðið fyrir kynþáttaníði á síðustu vikum og nú ætlar Twitter að taka til hendinni. 21. ágúst 2019 15:30
Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00
Pogba klúðraði víti þegar United gerði jafntefli á Molineux Manchester United missti af tækifæri til að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves á útivelli. 19. ágúst 2019 20:45
Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Þjálfari enska kvennalandsliðsins vill að fótboltasamfélagið grípi til róttækra aðgerða í baráttunni gegn netníði. 20. ágúst 2019 21:30
Solskjær: Hittum bara ekki markið Norðmaðurinn var niðurlútur eftir tap Manchester United fyrir Crystal Palace á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:53