Sheeran ætlar að fara í langt frí frá tónlistinni Andri Eysteinsson skrifar 28. ágúst 2019 11:17 Ed Sheeran hefur lokið leik í bili Vísir Divide tónleikaferðalag Ed Sheeran sem hófst í Tórino á Ítalíu 16. Mars 2017 lauk í gær í Ipswich á Englandi eftir 260 tónleika víða um heim. Til að mynda voru tveir tónleikar haldnir á Íslandi, 117 tónleikar voru alls haldnir í Evrópu, 83 í Norður-Ameríku, fjórir í Afríku og 18 í Eyjaálfu. Um er að ræða eitt stærsta tónleikaferðalag allra tíma og er talið að Sheeran hafi þénað yfir þrjár milljónir punda á hverju kvöldi. Sheeran ávarpaði aðdáendur sína í Chantry Park í Ipswich á mánudag og sagði að hann hygðist taka sér langt frí frá tónlistinni.Tónleikar Ed Sheeran á Laugardalsvelli þóttu góðir.Vísir/Vilhelm„Eins og þið vitið kannski þá hef ég verið á Divide-ferðalaginu í meira en tvö ár og þetta eru síðustu tónleikarnir. Við höfum troðið upp um allan heim, Glastonbury, Wembley, Bandaríkin, Nýja Sjáland, Asía og Suður-Ameríka. Þetta hefur verið tryllt,“ sagði Sheeran áður en hann greindi frá fréttunum. „Að vera að klára ferðalagið er ljúfsárt. Ég elska að þið séuð hérna og að þetta endi í Ipswich. Þetta eru síðustu tónleikarnir mínir í örugglega 18 mánuði,“ bætti Sheeran við en tónlistarmaðurinn ólst upp í nágrenni Ipswich. Mér var sagt, áður en ég steig á svið, að ég hefði spilað fyrir framan um níu milljón manns. Þetta hefur verið tilfinningaþrunginn dagur. Okkur líður einhvern veginn eins og að við séum að hætta með kærustu sem þú hefur verið með í mörg ár. Sjáumst eftir nokkur ár. Takk,“ sagði Sheeran áður en hann hóf að spila síðasta lagið á tónleikaferðalaginu, You Need Me, I Don't Need You. Bretland England Tónlist Tengdar fréttir Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13. ágúst 2019 06:00 Ed Sheeran sakaður um lagastuld Íslandsvinurinn Ed Sheeran sem spilaði á tveimur tónleikum á Laugardalsvelli fyrr í mánuðinum fær ekki greidd stefgjöld fyrir lag sitt Shape of You vegna nýrra ásakana um lagastuld. 26. ágúst 2019 10:50 Laugardalsvöllurinn kemur vel undan Ed Sheeran Ástandið á Laugardalsvelli er gott þrátt fyrir tvenna tónleika Eds Sheeran um helgina. 13. ágúst 2019 19:45 Netverjar gantast með myndatöku Ed Sheeran og Fjallsins Mynd af þeim Ed Sheeran og Hafþóri Júlíusi Björnssyni hefur vakið mikla athygli eftir að hún birtist á Instagram-aðgangi söngvarans. 12. ágúst 2019 13:43 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Divide tónleikaferðalag Ed Sheeran sem hófst í Tórino á Ítalíu 16. Mars 2017 lauk í gær í Ipswich á Englandi eftir 260 tónleika víða um heim. Til að mynda voru tveir tónleikar haldnir á Íslandi, 117 tónleikar voru alls haldnir í Evrópu, 83 í Norður-Ameríku, fjórir í Afríku og 18 í Eyjaálfu. Um er að ræða eitt stærsta tónleikaferðalag allra tíma og er talið að Sheeran hafi þénað yfir þrjár milljónir punda á hverju kvöldi. Sheeran ávarpaði aðdáendur sína í Chantry Park í Ipswich á mánudag og sagði að hann hygðist taka sér langt frí frá tónlistinni.Tónleikar Ed Sheeran á Laugardalsvelli þóttu góðir.Vísir/Vilhelm„Eins og þið vitið kannski þá hef ég verið á Divide-ferðalaginu í meira en tvö ár og þetta eru síðustu tónleikarnir. Við höfum troðið upp um allan heim, Glastonbury, Wembley, Bandaríkin, Nýja Sjáland, Asía og Suður-Ameríka. Þetta hefur verið tryllt,“ sagði Sheeran áður en hann greindi frá fréttunum. „Að vera að klára ferðalagið er ljúfsárt. Ég elska að þið séuð hérna og að þetta endi í Ipswich. Þetta eru síðustu tónleikarnir mínir í örugglega 18 mánuði,“ bætti Sheeran við en tónlistarmaðurinn ólst upp í nágrenni Ipswich. Mér var sagt, áður en ég steig á svið, að ég hefði spilað fyrir framan um níu milljón manns. Þetta hefur verið tilfinningaþrunginn dagur. Okkur líður einhvern veginn eins og að við séum að hætta með kærustu sem þú hefur verið með í mörg ár. Sjáumst eftir nokkur ár. Takk,“ sagði Sheeran áður en hann hóf að spila síðasta lagið á tónleikaferðalaginu, You Need Me, I Don't Need You.
Bretland England Tónlist Tengdar fréttir Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13. ágúst 2019 06:00 Ed Sheeran sakaður um lagastuld Íslandsvinurinn Ed Sheeran sem spilaði á tveimur tónleikum á Laugardalsvelli fyrr í mánuðinum fær ekki greidd stefgjöld fyrir lag sitt Shape of You vegna nýrra ásakana um lagastuld. 26. ágúst 2019 10:50 Laugardalsvöllurinn kemur vel undan Ed Sheeran Ástandið á Laugardalsvelli er gott þrátt fyrir tvenna tónleika Eds Sheeran um helgina. 13. ágúst 2019 19:45 Netverjar gantast með myndatöku Ed Sheeran og Fjallsins Mynd af þeim Ed Sheeran og Hafþóri Júlíusi Björnssyni hefur vakið mikla athygli eftir að hún birtist á Instagram-aðgangi söngvarans. 12. ágúst 2019 13:43 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13. ágúst 2019 06:00
Ed Sheeran sakaður um lagastuld Íslandsvinurinn Ed Sheeran sem spilaði á tveimur tónleikum á Laugardalsvelli fyrr í mánuðinum fær ekki greidd stefgjöld fyrir lag sitt Shape of You vegna nýrra ásakana um lagastuld. 26. ágúst 2019 10:50
Laugardalsvöllurinn kemur vel undan Ed Sheeran Ástandið á Laugardalsvelli er gott þrátt fyrir tvenna tónleika Eds Sheeran um helgina. 13. ágúst 2019 19:45
Netverjar gantast með myndatöku Ed Sheeran og Fjallsins Mynd af þeim Ed Sheeran og Hafþóri Júlíusi Björnssyni hefur vakið mikla athygli eftir að hún birtist á Instagram-aðgangi söngvarans. 12. ágúst 2019 13:43