Trommari Pink Floyd meðal þeirra sem björguðu Bolton Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2019 13:00 Mason lemur húðirnar. vísir/getty Í laginu „Money“ með Pink Floyd segir: New car, caviar, four star daydream / Think I'll buy me a football team. Lagið kom út á plötunni Dark Side of the Moon árið 1973. Eftir 46 ára umhugsunarfrest er Nick Mason, trommari Pink Floyd, nú búinn að kaupa fótboltalið. Mason er hluti af Football Ventures sem keypti Bolton Wanderers fyrir 10 milljónir punda í gær. Mason og félagar skáru Bolton þar með úr snörunni sem félagið hékk í. Bolton fékk 14 daga frest til að finna nýja eigendur, annars yrði það rekið úr ensku deildakeppninni sem urðu örlög Bury. Bolton hefur átt í miklum vandræðum innan vallar sem utan síðan liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni 2012. Bolton féll úr ensku B-deildinni síðasta vor og fór í greiðslustöðvun. Bolton byrjaði með tólf stig í mínus í C-deildinni og hefur aðeins fengið eitt stig það sem af er tímabili. Phil Parkinson hætti sem knattspyrnustjóri Bolton í síðustu viku og leikmannahópurinn er afar þunnskipaður. Bolton hefur teflt fram mjög ungu liði á þessu tímabili og leik liðsins gegn Doncaster Rovers um helgina var frestað til að forða ungu strákunum frá enn einum skellinum. Bolton er með sterka tengingu við Ísland en nokkrir íslenskir fótboltamenn hafa leikið með liðinu í gegnum tíðina. Meðal þeirra er Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sem sagðist í viðtali við BBC í gær vera hryggur yfir gangi mála hjá sínu gamla félagi. Bretland England Enski boltinn Tengdar fréttir Bolton komið til bjargar Knattspyrnufélaginu Bolton á Englandi hefur verið bjargað frá gjaldþroti en liðið hefur verið selt til Football Ventures. 28. ágúst 2019 19:49 Stuðningsmenn Bury sem var hent út ensku deildarkeppninni: "Sá sextíu ára gamlan mann gráta“ Enska knattspyrnufélaginu Bury FC var í gær hent út úr ensku deildarkeppninni vegna þess að félagið gat ekki staðið við fjárhagslega skuldbindingar sínar. 28. ágúst 2019 16:45 Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28. ágúst 2019 08:30 „Gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem Bolton hefur lent í“ Bolton-hetjan Guðni Bergsson hefur áhyggjur af stöðu mála hjá sínu gamla félagi. 28. ágúst 2019 15:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira
Í laginu „Money“ með Pink Floyd segir: New car, caviar, four star daydream / Think I'll buy me a football team. Lagið kom út á plötunni Dark Side of the Moon árið 1973. Eftir 46 ára umhugsunarfrest er Nick Mason, trommari Pink Floyd, nú búinn að kaupa fótboltalið. Mason er hluti af Football Ventures sem keypti Bolton Wanderers fyrir 10 milljónir punda í gær. Mason og félagar skáru Bolton þar með úr snörunni sem félagið hékk í. Bolton fékk 14 daga frest til að finna nýja eigendur, annars yrði það rekið úr ensku deildakeppninni sem urðu örlög Bury. Bolton hefur átt í miklum vandræðum innan vallar sem utan síðan liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni 2012. Bolton féll úr ensku B-deildinni síðasta vor og fór í greiðslustöðvun. Bolton byrjaði með tólf stig í mínus í C-deildinni og hefur aðeins fengið eitt stig það sem af er tímabili. Phil Parkinson hætti sem knattspyrnustjóri Bolton í síðustu viku og leikmannahópurinn er afar þunnskipaður. Bolton hefur teflt fram mjög ungu liði á þessu tímabili og leik liðsins gegn Doncaster Rovers um helgina var frestað til að forða ungu strákunum frá enn einum skellinum. Bolton er með sterka tengingu við Ísland en nokkrir íslenskir fótboltamenn hafa leikið með liðinu í gegnum tíðina. Meðal þeirra er Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sem sagðist í viðtali við BBC í gær vera hryggur yfir gangi mála hjá sínu gamla félagi.
Bretland England Enski boltinn Tengdar fréttir Bolton komið til bjargar Knattspyrnufélaginu Bolton á Englandi hefur verið bjargað frá gjaldþroti en liðið hefur verið selt til Football Ventures. 28. ágúst 2019 19:49 Stuðningsmenn Bury sem var hent út ensku deildarkeppninni: "Sá sextíu ára gamlan mann gráta“ Enska knattspyrnufélaginu Bury FC var í gær hent út úr ensku deildarkeppninni vegna þess að félagið gat ekki staðið við fjárhagslega skuldbindingar sínar. 28. ágúst 2019 16:45 Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28. ágúst 2019 08:30 „Gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem Bolton hefur lent í“ Bolton-hetjan Guðni Bergsson hefur áhyggjur af stöðu mála hjá sínu gamla félagi. 28. ágúst 2019 15:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira
Bolton komið til bjargar Knattspyrnufélaginu Bolton á Englandi hefur verið bjargað frá gjaldþroti en liðið hefur verið selt til Football Ventures. 28. ágúst 2019 19:49
Stuðningsmenn Bury sem var hent út ensku deildarkeppninni: "Sá sextíu ára gamlan mann gráta“ Enska knattspyrnufélaginu Bury FC var í gær hent út úr ensku deildarkeppninni vegna þess að félagið gat ekki staðið við fjárhagslega skuldbindingar sínar. 28. ágúst 2019 16:45
Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28. ágúst 2019 08:30
„Gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem Bolton hefur lent í“ Bolton-hetjan Guðni Bergsson hefur áhyggjur af stöðu mála hjá sínu gamla félagi. 28. ágúst 2019 15:00