Tíunda plata töffararokkaranna gefur hlustendum fingurinn Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 15. ágúst 2019 15:21 Singapore Sling með nýrri meðlimaskipan á Gauknum síðustu helgi. vísir/laufey soffía Í dag kom út tíunda plata íslensku töffararokksveitarinnar Singapore Sling, og ber hún titilinn Killer Classics. Samhliða henni kemur nýtt myndband úr smiðju Paulu Michelle Hamilton, höfuðpaurs tónlistarmiðilsins Levitation Magazine. Myndbandið fylgir laginu All The Way In og má sjá hér að neðan.Forsprakki sveitarinnar er Henrik Baldvin Björnsson, en á tónleikum sveitarinnar á Gauknum síðustu helgi vakti athygli að meðleikarar Henriks voru allir nýir af nálinni. Þar af voru fjórir meðlimir rokksveitarinnar Pink Street Boys, þeir Axel Björnsson, Jónbjörn Birgisson, Einar Björn Þórarinsson og Alfreð Óskarsson. Með þeim var Guðlaugur Halldór Einarsson, meðlimur Fufanu, russian.girls og Skratta.Boðskapur umslagsins kemst skýrt til skila.aldaÞað hafa verið töluverðar væringar á hljómsveitaskipan sveitarinnar frá upphafi, en svo mikil umskipti teljast þó til tíðinda. Eftir rúma viku kemur sveitin fram á hátíðinni Fuzz Club Eindhoven í samnefndri borg í Hollandi. Er hún haldin af plötufyrirtækinu Fuzz Club, sem hefur lengi gefið út tónlist Singapore Sling. Platan er komin á helstu streymisveitur en verður einnig fáanleg á vínyl hjá Öldu music. Plötunni má streyma í heild sinni hér að neðan. Tengdar fréttir Sjálfsvígssveifla með Singapore Sling Suicide Twist er fyrsta smáskífan af tíundu breiðskífu sveitarinnar, Killer Classics, sem kemur út 15. ágúst. 20. júní 2019 12:09 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Í dag kom út tíunda plata íslensku töffararokksveitarinnar Singapore Sling, og ber hún titilinn Killer Classics. Samhliða henni kemur nýtt myndband úr smiðju Paulu Michelle Hamilton, höfuðpaurs tónlistarmiðilsins Levitation Magazine. Myndbandið fylgir laginu All The Way In og má sjá hér að neðan.Forsprakki sveitarinnar er Henrik Baldvin Björnsson, en á tónleikum sveitarinnar á Gauknum síðustu helgi vakti athygli að meðleikarar Henriks voru allir nýir af nálinni. Þar af voru fjórir meðlimir rokksveitarinnar Pink Street Boys, þeir Axel Björnsson, Jónbjörn Birgisson, Einar Björn Þórarinsson og Alfreð Óskarsson. Með þeim var Guðlaugur Halldór Einarsson, meðlimur Fufanu, russian.girls og Skratta.Boðskapur umslagsins kemst skýrt til skila.aldaÞað hafa verið töluverðar væringar á hljómsveitaskipan sveitarinnar frá upphafi, en svo mikil umskipti teljast þó til tíðinda. Eftir rúma viku kemur sveitin fram á hátíðinni Fuzz Club Eindhoven í samnefndri borg í Hollandi. Er hún haldin af plötufyrirtækinu Fuzz Club, sem hefur lengi gefið út tónlist Singapore Sling. Platan er komin á helstu streymisveitur en verður einnig fáanleg á vínyl hjá Öldu music. Plötunni má streyma í heild sinni hér að neðan.
Tengdar fréttir Sjálfsvígssveifla með Singapore Sling Suicide Twist er fyrsta smáskífan af tíundu breiðskífu sveitarinnar, Killer Classics, sem kemur út 15. ágúst. 20. júní 2019 12:09 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Sjálfsvígssveifla með Singapore Sling Suicide Twist er fyrsta smáskífan af tíundu breiðskífu sveitarinnar, Killer Classics, sem kemur út 15. ágúst. 20. júní 2019 12:09