Föstudagsplaylisti IDK/IDA Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 9. ágúst 2019 14:00 Ida hefur verið iðin við kolann í íslensku grasrótarlistasenunni undanfarin ár. aðsend/art bicnick Ida Schuften Juhl er dönsk raftónlistarkona sem hefur búið hér á landi um þó nokkurt skeið. Hún gerir tónlist undir listamannsnafninu IDK/IDA og á undir beltinu eina útgáfu í fullri lengd, The Bug, sem kom út fyrir um ári síðan hjá Why Not? plötum. Þéttur vefur vettvangsupptakna rennur saman við taktflækjur og djúpan bassa í tónlist hennar, en von er á stuttskífu sem ber titilinn Muscle Memory frá henni í haust. Undanfarið hefur hún komið fram í hópi tónlistarfólks sem kallar sig s.co.c. „Meikar þetta hérna sens?,“ spyr Ida blaðamann og á við lagalistann. „Þetta eru úrval rafkvenna sem eiga skilið meiri hita, post-dreifingar elskurnar mínar og listafólk sem veitir mér innblástur, allt blandað saman í sælulaug.“ Til að svara spurningu hennar, þá já. Þetta meikar heilmikið sens. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ida Schuften Juhl er dönsk raftónlistarkona sem hefur búið hér á landi um þó nokkurt skeið. Hún gerir tónlist undir listamannsnafninu IDK/IDA og á undir beltinu eina útgáfu í fullri lengd, The Bug, sem kom út fyrir um ári síðan hjá Why Not? plötum. Þéttur vefur vettvangsupptakna rennur saman við taktflækjur og djúpan bassa í tónlist hennar, en von er á stuttskífu sem ber titilinn Muscle Memory frá henni í haust. Undanfarið hefur hún komið fram í hópi tónlistarfólks sem kallar sig s.co.c. „Meikar þetta hérna sens?,“ spyr Ida blaðamann og á við lagalistann. „Þetta eru úrval rafkvenna sem eiga skilið meiri hita, post-dreifingar elskurnar mínar og listafólk sem veitir mér innblástur, allt blandað saman í sælulaug.“ Til að svara spurningu hennar, þá já. Þetta meikar heilmikið sens.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira