Flott veiði í Hafralónsá Karl Lúðvíksson skrifar 24. júlí 2019 10:00 Hafralónsá hefur gefið 86 laxa í sumar. Mynd; Hreggnasi Veiðimenn á norðaustur hluta landsins eru ekki að kvarta yfir vatnsleysi eða fiskleysi en veiðitölur þaðan eru bara á góðu rólu. Við erum að fá fínar fréttir úr Hafralónsá en heildarveiðin í ánni er komin í 86 laxa sem eru fínar tölur miðað við árstíma. Meðalveiði í ánni er um 250 laxar og þar sem áin opnar frekar seint eru þetta frábærar tölur. Síðsumarsveiðin í Hafralónsá getur verið mjög góð svo ekki sé talað um septemberveiðina en það eru margir sem sækja reglulega í ánna á þeim tíma aðeins til þess að eltast við stóru hængana sem í henni liggja. Áinn þykir einstaklega skemmtileg og krefjandi og á sér mjög tryggan aðdáendahóp sem sækir hana á hverju ári. Mest lesið Stærsti laxinn úr Elliðaám í sumar Veiði Verðlækkun í Rússnesku ánum Veiði Fékk fjóra laxa og alla yfir 90 sm í Víðidalsá Veiði Bleikjan á uppleið í Elliðavatni Veiði Nóg af laxi en aðstæður krefjandi Veiði Elliðavatn búið að vera gjöfult Veiði Federal skotin loksins fáanleg aftur á Íslandi Veiði Risahængur í Laxá í Dölum Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Angling IQ komið út Veiði
Veiðimenn á norðaustur hluta landsins eru ekki að kvarta yfir vatnsleysi eða fiskleysi en veiðitölur þaðan eru bara á góðu rólu. Við erum að fá fínar fréttir úr Hafralónsá en heildarveiðin í ánni er komin í 86 laxa sem eru fínar tölur miðað við árstíma. Meðalveiði í ánni er um 250 laxar og þar sem áin opnar frekar seint eru þetta frábærar tölur. Síðsumarsveiðin í Hafralónsá getur verið mjög góð svo ekki sé talað um septemberveiðina en það eru margir sem sækja reglulega í ánna á þeim tíma aðeins til þess að eltast við stóru hængana sem í henni liggja. Áinn þykir einstaklega skemmtileg og krefjandi og á sér mjög tryggan aðdáendahóp sem sækir hana á hverju ári.
Mest lesið Stærsti laxinn úr Elliðaám í sumar Veiði Verðlækkun í Rússnesku ánum Veiði Fékk fjóra laxa og alla yfir 90 sm í Víðidalsá Veiði Bleikjan á uppleið í Elliðavatni Veiði Nóg af laxi en aðstæður krefjandi Veiði Elliðavatn búið að vera gjöfult Veiði Federal skotin loksins fáanleg aftur á Íslandi Veiði Risahængur í Laxá í Dölum Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Angling IQ komið út Veiði