Ármann, Rafíþróttaskólinn og G-Zero Gaming í samstarf Andri Eysteinsson skrifar 12. júlí 2019 11:47 Frá undirritun samninga Mynd/Aðsend Glímufélagið Ármann, Rafíþróttaskólinn og G-Zero Gaming hafa gert með sér samning um uppbyggingu á Rafíþróttadeild innan Ármanns. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samningsaðilum. Einblínt verður á barna- og unglingastarf fyrst um sinn með því markmiði að finna bestu mögulegu nálgunina til að skila árangursríku starfi sem hentar öllum áhugamönnum og tölvuleiki og rafíþróttir. Boðið verður upp á námskeið með áherslu á Fortnite strax í haust. Kynningarfundir um Rafíþróttadeild Ármanns verða haldnir í lok ágúst á G-Zero Gaming við Grensásveg.G-Zero Gaming, sem býður upp á 82 fullkomnar PC-leikjatölvur í aðstöðu sinni við Grensásveg, býður nýja iðkendur sem á vegum Ármanns ætla að leggja rafíþróttir fyrir sig undir leiðsögn Rafíþróttaskólans, hjartanlega velkomin, eftir því sem segir í tilkynningunni. Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti
Glímufélagið Ármann, Rafíþróttaskólinn og G-Zero Gaming hafa gert með sér samning um uppbyggingu á Rafíþróttadeild innan Ármanns. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samningsaðilum. Einblínt verður á barna- og unglingastarf fyrst um sinn með því markmiði að finna bestu mögulegu nálgunina til að skila árangursríku starfi sem hentar öllum áhugamönnum og tölvuleiki og rafíþróttir. Boðið verður upp á námskeið með áherslu á Fortnite strax í haust. Kynningarfundir um Rafíþróttadeild Ármanns verða haldnir í lok ágúst á G-Zero Gaming við Grensásveg.G-Zero Gaming, sem býður upp á 82 fullkomnar PC-leikjatölvur í aðstöðu sinni við Grensásveg, býður nýja iðkendur sem á vegum Ármanns ætla að leggja rafíþróttir fyrir sig undir leiðsögn Rafíþróttaskólans, hjartanlega velkomin, eftir því sem segir í tilkynningunni.
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti